Óvænt hetja hjá Lakers sem er einum sigri frá því að slá út Golden State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 07:30 LeBron James fagnar Lonnie Walker IV eftir að Lakers vann Golden State Warriors í nótt. AP/Marcio Jose Sanchez Los Angeles Lakers og Miami Heat eru bæði í frábærum málum og 3-1 yfir í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir heimasigra í nótt. Los Angeles Lakers vann 104-101 sigur á meisturum Golden State Warriors. Hetja liðsins í nótt kom úr óvæntri átt því Lonnie Walker fjórði skoraði öll fimmtán stigin sín í fjórða leikhlutanum sem Lakers vann 27-17. Lonnie Walker IV is celebrated by his @Lakers teammates after his 15-point 4th quarter!Lakers now lead the series 3-1... they can advance with a Game 5 win on Wednesday, 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/0Z81Pj7dOa— NBA (@NBA) May 9, 2023 LeBron James og Anthony Davis voru báðir öflugir, James með 27 stig og Davis með 23 stig og 15 fráköst. Lakers vann báða heimaleiki sína eftir að hafa tapað seinni leiknum í Golden State. Það dugði ekki Golden State að Stephen Curry bauð upp á þrennu (31 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar). Walker skoraði fimm síðustu stigin og Anthony Davis spilaði flotta vörn á Curry í lokin. Strong outings from LeBron and AD in the @Lakers Game 4 win to secure a 3-1 series lead!LeBron: 27 PTS, 9 REB, 6 ASTAD: 23 PTS, 15 REB, 3 STLLAL/GSW Game 5: Wednesday, 10 PM ET on TNT pic.twitter.com/b0GNGlNjFS— NBA (@NBA) May 9, 2023 „Við hefðum ekki unnið þennan leik í kvöld án Lonnie Walker, það er öruggt,“ sagði LeBron James í leikslok. „Eins erfiður leikur og þessi var þá verður þetta enn erfiðara. Við skiljum það. Við vitum það,“ sagði James. Lakers fær nú þrjá leiki til að reyna að slá út Golden State og næsti leikur liðanna er í San Francisco annað kvöld. Jimmy Butler (26 PTS, 10 AST, 2 BLK) comes up big as the @MiamiHEAT win Game 4 to secure a 3-1 lead!Game 5: Wednesday, 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Tl2vJpC4md— NBA (@NBA) May 9, 2023 Jimmy Butler átti enn einn stórleikinn þegar Miami Heat vann 109-101 sigur á New York Knicks og komst í 3-1 í einvíginu. Butler var að þessu sinni með 27 stig og 10 stoðsendingar en Miami sem kom inn í úrslitakeppnina sem áttunda og síðasta liðið en er heldur betur að valda usla í úrslitakeppninni. Bam Adebayo var með 23 stig og 13 fráköst, Max Strus skoraði 16 stig og Kyle Lowry var með 15 stig. Aðeins fjögur lið, sem hafa komið inn sem áttunda raðaða liðið, hafa náð að vinna sjö leiki eins og Miami í ár en það eru New York Knicks 1999, Memphis Grizzlies 2011 og Philadelphia 76ers 2012. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Los Angeles Lakers vann 104-101 sigur á meisturum Golden State Warriors. Hetja liðsins í nótt kom úr óvæntri átt því Lonnie Walker fjórði skoraði öll fimmtán stigin sín í fjórða leikhlutanum sem Lakers vann 27-17. Lonnie Walker IV is celebrated by his @Lakers teammates after his 15-point 4th quarter!Lakers now lead the series 3-1... they can advance with a Game 5 win on Wednesday, 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/0Z81Pj7dOa— NBA (@NBA) May 9, 2023 LeBron James og Anthony Davis voru báðir öflugir, James með 27 stig og Davis með 23 stig og 15 fráköst. Lakers vann báða heimaleiki sína eftir að hafa tapað seinni leiknum í Golden State. Það dugði ekki Golden State að Stephen Curry bauð upp á þrennu (31 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar). Walker skoraði fimm síðustu stigin og Anthony Davis spilaði flotta vörn á Curry í lokin. Strong outings from LeBron and AD in the @Lakers Game 4 win to secure a 3-1 series lead!LeBron: 27 PTS, 9 REB, 6 ASTAD: 23 PTS, 15 REB, 3 STLLAL/GSW Game 5: Wednesday, 10 PM ET on TNT pic.twitter.com/b0GNGlNjFS— NBA (@NBA) May 9, 2023 „Við hefðum ekki unnið þennan leik í kvöld án Lonnie Walker, það er öruggt,“ sagði LeBron James í leikslok. „Eins erfiður leikur og þessi var þá verður þetta enn erfiðara. Við skiljum það. Við vitum það,“ sagði James. Lakers fær nú þrjá leiki til að reyna að slá út Golden State og næsti leikur liðanna er í San Francisco annað kvöld. Jimmy Butler (26 PTS, 10 AST, 2 BLK) comes up big as the @MiamiHEAT win Game 4 to secure a 3-1 lead!Game 5: Wednesday, 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Tl2vJpC4md— NBA (@NBA) May 9, 2023 Jimmy Butler átti enn einn stórleikinn þegar Miami Heat vann 109-101 sigur á New York Knicks og komst í 3-1 í einvíginu. Butler var að þessu sinni með 27 stig og 10 stoðsendingar en Miami sem kom inn í úrslitakeppnina sem áttunda og síðasta liðið en er heldur betur að valda usla í úrslitakeppninni. Bam Adebayo var með 23 stig og 13 fráköst, Max Strus skoraði 16 stig og Kyle Lowry var með 15 stig. Aðeins fjögur lið, sem hafa komið inn sem áttunda raðaða liðið, hafa náð að vinna sjö leiki eins og Miami í ár en það eru New York Knicks 1999, Memphis Grizzlies 2011 og Philadelphia 76ers 2012. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti