Samningafundi slitið og stefnir í verkföll Oddur Ævar Gunnarsson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 12. maí 2023 15:22 Sonja Ýr Þorbergsdóttir segir engan samningsvilja til staðar hjá samninganefnd Sambandi íslenskra sveitarfélaga. BSRB Samningafundi BSRB og Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem hófst klukkan 13:00 hefur verið slitið. Formaður BSRB segir fundinn engu hafa skilað. Verkföll hefjast því að óbreyttu á mánudag. „Þetta er í raun og veru bara óbreytt staða, þessi fundur skilaði engu nýju inn í þetta samtal og kjaradeilan er ennþá í mjög hörðum hnút,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Hún segir engan samtalsgrundvöll fyrir hendi við samninganefnd sambandsins. „Hún sýnir að okkar mati engan samningsvilja.“ Miklar deilur hafa staðið á milli BSRB og Sambandsins. BSRB hefur sakað sambandið um að mismuna starfsfólki sínu með tilliti til launa og krafist þess að sambandið leiðrétti það. Sambandið hefur hins vegar vísað þessu ásökunum á bug og hefur nú skorað á forystu BSRB að fara með málið fyrir dóm og óska eftir flýtimeðferð. Ef dómsniðurstaða sýnir fram á brot sveitafélaga þá verði laun starfsfólks leiðrétt, enda sé það stefna sveitafélaga að fylgja jafnréttislögum í hvívetna, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Ekki hefur verið boðað til annars fundar á milli deiluaðila og segir Sonja að sáttasemjari hafi ekki talið tilefni til þess að boða til hans í ljósi þess hve langt ber á milli.Verkföll hefjast því að óbreyttu hjá starfsfólki BSRB á leikskólum og grunnskólum þann 15. maí næstkomandi. Fara starfsmenn leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ í verkfall auk starfsfólks í grunnskólum Kópavogs, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Vinnumarkaður Seltjarnarnes Ölfus Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Reykjanesbær Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
„Þetta er í raun og veru bara óbreytt staða, þessi fundur skilaði engu nýju inn í þetta samtal og kjaradeilan er ennþá í mjög hörðum hnút,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Hún segir engan samtalsgrundvöll fyrir hendi við samninganefnd sambandsins. „Hún sýnir að okkar mati engan samningsvilja.“ Miklar deilur hafa staðið á milli BSRB og Sambandsins. BSRB hefur sakað sambandið um að mismuna starfsfólki sínu með tilliti til launa og krafist þess að sambandið leiðrétti það. Sambandið hefur hins vegar vísað þessu ásökunum á bug og hefur nú skorað á forystu BSRB að fara með málið fyrir dóm og óska eftir flýtimeðferð. Ef dómsniðurstaða sýnir fram á brot sveitafélaga þá verði laun starfsfólks leiðrétt, enda sé það stefna sveitafélaga að fylgja jafnréttislögum í hvívetna, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Ekki hefur verið boðað til annars fundar á milli deiluaðila og segir Sonja að sáttasemjari hafi ekki talið tilefni til þess að boða til hans í ljósi þess hve langt ber á milli.Verkföll hefjast því að óbreyttu hjá starfsfólki BSRB á leikskólum og grunnskólum þann 15. maí næstkomandi. Fara starfsmenn leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ í verkfall auk starfsfólks í grunnskólum Kópavogs, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Vinnumarkaður Seltjarnarnes Ölfus Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Reykjanesbær Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira