Telur leiguverð of lágt og boðar hækkun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. maí 2023 13:22 Gunnar Þór Gíslason, stjórnarformaður Ölmu, segir leiguverð vera of lágt. Vísir/Aðsend/Vilhelm Stjórnarformaður Ölmu leigufélags segir umræðu um félagið hafa verið mjög harða og ekki í samræmi við staðreyndir um leigumarkaðinn. Húsnæði sé einfaldlega dýrt, sama hvort fólk eigi húsnæðið sjálft eða leigi það. Hann segir leiguverð of lágt og boðar hækkun. Leigufélagið Alma hefur verið harðlega gagnrýnt undanfarin misseri fyrir hátt leiguverð og meinta vægðarlausa leiguhækkun. Vakti það til að mynda athygli á dögunum þegar áttræður maður var borinn út úr íbúð sinni sem hann hafði á leigu hjá Ölmu. Gunnar Þór Gíslason, stjórnarformaður Ölmu, sagði í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun að honum þyki félagið alls ekki eins slæmt og margir vilji meina. „Okkur finnst umræðan hafa verið kannski fullhörð og kannski ekki alveg í samræmi við staðreyndir um leigumarkaðinn,“ segir Gunnar. Það sé þó rétt að leiguverð hafi verið hækkað hjá þeim á þessu ári þegar leigusamningar hafa komið til endurnýjunar. Hann segir að síðustu ár hafi þróun á leiguverði ekki verið í samræmi við þróun á fasteignaverði. „Til lengri tíma þá mun leiguverð fylgja margfeldi af vöxtum og markaðsverði á fasteignum. Til skemmri tíma er það bara sambland eða jafnvægi á markaði, framboð og eftirspurn sem ræður leiguverðinu.“ Hann segist átta sig á því þrátt fyrir þetta að leigan sé mjög há. Horfa þurfi á málið bæði frá sjónarhorni leigutakans og leigusalans. „Sem verður að fá arðsemi af fjárfestingunni, annars tekur það því ekki að standa í þessari starfsemi. Hins vegar frá leigutakanum, sem er að borga mikla peninga fyrir að leigja íbúð. Það er bara þannig að húsnæði er dýrt, sama hvort þú átt og rekur það sjálfur og borgar fjármagnskostnað af því sjálfur eða hvort þú leigir,“ segir Gunnar. Hann telur leiguverð vera of lágt. „Miðað við fasteignaverð eins og það er núna, vaxtastig eins og það er núna, eftirspurnina eins og hún er núna, samanborið við nágrannalöndin tel ég, og Seðlabankinn segir þetta, að leiguverð muni hækka,“ segir Gunnar. „Auðvitað eru þetta háar tölur, ef þú borgar 200 til 300 þúsund krónur í leigu á mánuði, það er há tala. Þessi umræða um að leiguverð sé hátt er rétt en það er af því að húsnæðisliðurinn er langstærsti útgjaldaliðurinn hjá öllum.“ Leigumarkaður Sprengisandur Húsnæðismál Tengdar fréttir „Ómögulegt með nokkurri sanngirni að kalla slíka hækkun leiguokur“ Stjórnarformaður Ölmu íbúðafélags hf. segir félagið ekki vera hluta af húsnæðisvandanum, það sé frekar hluti af lausninni. Hann segir ósanngjarnt að ætla að einstök dæmi um miklar hækkanir á leiguverði eigi við um allan markaðinn. 10. maí 2023 11:11 „Það er Alma sem slær tóninn og hinir elta“ Formaður Samtaka leigjenda segir ekki rétt að Alma leigufélag sé ekki verðleiðandi á leigumarkaði hér á landi. Alma slái tóninn með hækkunum og almennir leigusalar elti. Hann hvetur leigjendur hjá Ölmu til að hafna hækkunum félagsins. 10. maí 2023 23:30 Framkvæmdastjóri Ölmu segir útburð allra síðasta úrræði leigusala Framkvæmdastjóri Ölmu leigufélags segir útburðarferli allra síðasta úrræðið sem leigusalar leiti til. Félagið geri allt sem í sínu valdi stendur til að koma til móts við leigutaka í greiðsluvanda. Af og frá sé að tveggja mánaða skuld verði til þess að fólk sé borið út. Umboðsmaður skuldara segir rétt kröfuhafa mikinn. 6. maí 2023 12:27 Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fleiri fréttir Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Sjá meira
Leigufélagið Alma hefur verið harðlega gagnrýnt undanfarin misseri fyrir hátt leiguverð og meinta vægðarlausa leiguhækkun. Vakti það til að mynda athygli á dögunum þegar áttræður maður var borinn út úr íbúð sinni sem hann hafði á leigu hjá Ölmu. Gunnar Þór Gíslason, stjórnarformaður Ölmu, sagði í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun að honum þyki félagið alls ekki eins slæmt og margir vilji meina. „Okkur finnst umræðan hafa verið kannski fullhörð og kannski ekki alveg í samræmi við staðreyndir um leigumarkaðinn,“ segir Gunnar. Það sé þó rétt að leiguverð hafi verið hækkað hjá þeim á þessu ári þegar leigusamningar hafa komið til endurnýjunar. Hann segir að síðustu ár hafi þróun á leiguverði ekki verið í samræmi við þróun á fasteignaverði. „Til lengri tíma þá mun leiguverð fylgja margfeldi af vöxtum og markaðsverði á fasteignum. Til skemmri tíma er það bara sambland eða jafnvægi á markaði, framboð og eftirspurn sem ræður leiguverðinu.“ Hann segist átta sig á því þrátt fyrir þetta að leigan sé mjög há. Horfa þurfi á málið bæði frá sjónarhorni leigutakans og leigusalans. „Sem verður að fá arðsemi af fjárfestingunni, annars tekur það því ekki að standa í þessari starfsemi. Hins vegar frá leigutakanum, sem er að borga mikla peninga fyrir að leigja íbúð. Það er bara þannig að húsnæði er dýrt, sama hvort þú átt og rekur það sjálfur og borgar fjármagnskostnað af því sjálfur eða hvort þú leigir,“ segir Gunnar. Hann telur leiguverð vera of lágt. „Miðað við fasteignaverð eins og það er núna, vaxtastig eins og það er núna, eftirspurnina eins og hún er núna, samanborið við nágrannalöndin tel ég, og Seðlabankinn segir þetta, að leiguverð muni hækka,“ segir Gunnar. „Auðvitað eru þetta háar tölur, ef þú borgar 200 til 300 þúsund krónur í leigu á mánuði, það er há tala. Þessi umræða um að leiguverð sé hátt er rétt en það er af því að húsnæðisliðurinn er langstærsti útgjaldaliðurinn hjá öllum.“
Leigumarkaður Sprengisandur Húsnæðismál Tengdar fréttir „Ómögulegt með nokkurri sanngirni að kalla slíka hækkun leiguokur“ Stjórnarformaður Ölmu íbúðafélags hf. segir félagið ekki vera hluta af húsnæðisvandanum, það sé frekar hluti af lausninni. Hann segir ósanngjarnt að ætla að einstök dæmi um miklar hækkanir á leiguverði eigi við um allan markaðinn. 10. maí 2023 11:11 „Það er Alma sem slær tóninn og hinir elta“ Formaður Samtaka leigjenda segir ekki rétt að Alma leigufélag sé ekki verðleiðandi á leigumarkaði hér á landi. Alma slái tóninn með hækkunum og almennir leigusalar elti. Hann hvetur leigjendur hjá Ölmu til að hafna hækkunum félagsins. 10. maí 2023 23:30 Framkvæmdastjóri Ölmu segir útburð allra síðasta úrræði leigusala Framkvæmdastjóri Ölmu leigufélags segir útburðarferli allra síðasta úrræðið sem leigusalar leiti til. Félagið geri allt sem í sínu valdi stendur til að koma til móts við leigutaka í greiðsluvanda. Af og frá sé að tveggja mánaða skuld verði til þess að fólk sé borið út. Umboðsmaður skuldara segir rétt kröfuhafa mikinn. 6. maí 2023 12:27 Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fleiri fréttir Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Sjá meira
„Ómögulegt með nokkurri sanngirni að kalla slíka hækkun leiguokur“ Stjórnarformaður Ölmu íbúðafélags hf. segir félagið ekki vera hluta af húsnæðisvandanum, það sé frekar hluti af lausninni. Hann segir ósanngjarnt að ætla að einstök dæmi um miklar hækkanir á leiguverði eigi við um allan markaðinn. 10. maí 2023 11:11
„Það er Alma sem slær tóninn og hinir elta“ Formaður Samtaka leigjenda segir ekki rétt að Alma leigufélag sé ekki verðleiðandi á leigumarkaði hér á landi. Alma slái tóninn með hækkunum og almennir leigusalar elti. Hann hvetur leigjendur hjá Ölmu til að hafna hækkunum félagsins. 10. maí 2023 23:30
Framkvæmdastjóri Ölmu segir útburð allra síðasta úrræði leigusala Framkvæmdastjóri Ölmu leigufélags segir útburðarferli allra síðasta úrræðið sem leigusalar leiti til. Félagið geri allt sem í sínu valdi stendur til að koma til móts við leigutaka í greiðsluvanda. Af og frá sé að tveggja mánaða skuld verði til þess að fólk sé borið út. Umboðsmaður skuldara segir rétt kröfuhafa mikinn. 6. maí 2023 12:27