„Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2023 16:31 Ja Morant er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. Getty/Ronald Martinez Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. Nýja myndbandið er af Morant og vini hans í bíl þar sem þeir hlusta á lag og á einum tímapunkti sést Morant halda í eitthvað sem virðist vera byssa. Ekki er ljóst hvort það var alvöru byssa né hvort að hún er í eigu Morants. Morant hefur verið talinn einn hæfleikaríkasti, ungi leikmaðurinn í NBA-deildinni en hann hafði einnig komið sér í vandræði vegna byssumyndbands á strippstað í mars og var þá úrskurðaður í átta leikja bann. „Hann var búinn að segja það þegar hann var böstaður síðast og fór í meðferðina, að þetta ætti að verða eitthvað „wake up call“ fyrir hann. Að nú ætlaði hann að læra af þessu og verða betri leiðtogi, en það hefur greinilega ekkert breyst,“ sagði Hörður Unnsteinsson í Lögmálum leiksins, en Morant hafði eftir atvikið í mars fullyrt að hann ætlaði sér að verða ábyrgari, klárari og halda sig í burtu frá slæmum ákvörðunum. „Hann er milljarðamæringur. Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu? Hann er milljarðamæringur og getur gert það sem hann vill,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er rosalega furðulegt,“ bætti Hörður við. „Grizzlies voru fljótir að senda frá sér yfirlýsingu. Hann var settur í átta leikja bann síðast og það verður lengra núna,“ sagði Sigurður og Hörður tók undir: „Alveg pottþétt. Þegar þú gerir þetta aftur þá hlýtur þú að fara í 10-12 leikja bann.“ Klippa: Lögmál leiksins: Byssuleikur Ja Morant Lögmál leiksins eru þáttur um NBA-deildina í körfubolta sem sýndur er á Stöð 2 Sport 2. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 20:45. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Nýja myndbandið er af Morant og vini hans í bíl þar sem þeir hlusta á lag og á einum tímapunkti sést Morant halda í eitthvað sem virðist vera byssa. Ekki er ljóst hvort það var alvöru byssa né hvort að hún er í eigu Morants. Morant hefur verið talinn einn hæfleikaríkasti, ungi leikmaðurinn í NBA-deildinni en hann hafði einnig komið sér í vandræði vegna byssumyndbands á strippstað í mars og var þá úrskurðaður í átta leikja bann. „Hann var búinn að segja það þegar hann var böstaður síðast og fór í meðferðina, að þetta ætti að verða eitthvað „wake up call“ fyrir hann. Að nú ætlaði hann að læra af þessu og verða betri leiðtogi, en það hefur greinilega ekkert breyst,“ sagði Hörður Unnsteinsson í Lögmálum leiksins, en Morant hafði eftir atvikið í mars fullyrt að hann ætlaði sér að verða ábyrgari, klárari og halda sig í burtu frá slæmum ákvörðunum. „Hann er milljarðamæringur. Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu? Hann er milljarðamæringur og getur gert það sem hann vill,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er rosalega furðulegt,“ bætti Hörður við. „Grizzlies voru fljótir að senda frá sér yfirlýsingu. Hann var settur í átta leikja bann síðast og það verður lengra núna,“ sagði Sigurður og Hörður tók undir: „Alveg pottþétt. Þegar þú gerir þetta aftur þá hlýtur þú að fara í 10-12 leikja bann.“ Klippa: Lögmál leiksins: Byssuleikur Ja Morant Lögmál leiksins eru þáttur um NBA-deildina í körfubolta sem sýndur er á Stöð 2 Sport 2. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 20:45. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira