NBA-stjarna hneykslar marga með því að tvíta um brjóstamjólk kærustunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2023 16:00 Josh Hart sendi frá sér mjög sérstak tvít og fékk líka talsverð viðbrögð við því. Getty/Elsa Leikmaður New York Knicks opnaði óvæntar dyr á samfélagsmiðlum í gær og fékk vægast sagt hörð viðbrögð frá NBA-heiminum. Josh Hart spurði á Twitter hvort að einhver hafi smakkað brjóstamjólk kærustu sinnar. Sagðist reyndar að vera að spyrja fyrir vin en samt. Það stóð ekki á viðbrögðum og Jalen Brunson, liðsfélagi hans hjá Knicks, bað hann meðal annars um að týna símanúmerinu sínu. Hart kom sterkur inn hjá New York Knicks í vetur en menn vita ekki alveg hvernig þeir eiga að taka færslu hjá þessum 28 ára leikmanni. Hann var með 10,4 stig að meðaltali í leik í úrslitakeppninni og hækkaði meðalskor sitt frá því í deildarkeppninni. Það er ekkert skrýtið að margir velti sér fyrir því hvað sé eiginlega í gangi á heimili Hart. Fyrir áhugasama þá er kærasta hans Shannon Phillips og hún fæddi son í byrjun þessa mánaðar. Hún átti von á sér í miðri úrslitakeppni og litlu munaði að Hart missti af leik vegna þess. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) NBA Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira
Josh Hart spurði á Twitter hvort að einhver hafi smakkað brjóstamjólk kærustu sinnar. Sagðist reyndar að vera að spyrja fyrir vin en samt. Það stóð ekki á viðbrögðum og Jalen Brunson, liðsfélagi hans hjá Knicks, bað hann meðal annars um að týna símanúmerinu sínu. Hart kom sterkur inn hjá New York Knicks í vetur en menn vita ekki alveg hvernig þeir eiga að taka færslu hjá þessum 28 ára leikmanni. Hann var með 10,4 stig að meðaltali í leik í úrslitakeppninni og hækkaði meðalskor sitt frá því í deildarkeppninni. Það er ekkert skrýtið að margir velti sér fyrir því hvað sé eiginlega í gangi á heimili Hart. Fyrir áhugasama þá er kærasta hans Shannon Phillips og hún fæddi son í byrjun þessa mánaðar. Hún átti von á sér í miðri úrslitakeppni og litlu munaði að Hart missti af leik vegna þess. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation)
NBA Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira