Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar var birt á vef Seðlabankans nú klukkan 8:30. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og formaður fjármálastöðugleikanefndar og Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika munu gera grein fyrir yfirlýsingunni.
Útsendinguna má sjá að neðan.