Leikarinn Treat Williams er látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. júní 2023 07:17 Williams lék í myndinni Second Act með Jennifer Lopez, sem kom út árið 2018. Getty/WireImage/Greg Doherty Bandaríski leikarinn Treat Williams, sem var þekktastur fyrir hlutverk sitt í söngvamyndinni Hair, er látinn. Hann var 71 árs. Williams lést í mótorhjólaslysi. Samkvæmt BBC kastaðist leikarinn af mótorhjólinu sínu í Vermont í gær, eftir að hafa orðið fyrir fólksbifreið. Hann var fluttur á sjúkrahús en úrskurðaður látinn þegar þangað var komið. Fjölskylda Williams hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmar fráfall hans. „Treat var fullur af ást til fjölskyldu sinnar, til lífsins og iðnar sinnar, og var í fremstu röð á öllum sviðum,“ segir í yfirlýsingunni. Barry McPherson, umboðsmaður Williams til fimmtán ára, lýsir honum sem indælum og hæfileikaríkum. Williams lék sem fyrr segir hippann George Berger í Hárinu og lék einnig í myndunum 1941, Once Upon A Time In America, Dead Heat, Things to Do in Denver When You're Dead og Deep Rising. Þá lék hann í sjónvarpsþáttunum Everwood og Chicago Fire. Hann var tilnefndur til Emmy- og Golden Globe-verðlauna. Williams skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Hollywood Andlát Bandaríkin Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Sjá meira
Williams lést í mótorhjólaslysi. Samkvæmt BBC kastaðist leikarinn af mótorhjólinu sínu í Vermont í gær, eftir að hafa orðið fyrir fólksbifreið. Hann var fluttur á sjúkrahús en úrskurðaður látinn þegar þangað var komið. Fjölskylda Williams hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmar fráfall hans. „Treat var fullur af ást til fjölskyldu sinnar, til lífsins og iðnar sinnar, og var í fremstu röð á öllum sviðum,“ segir í yfirlýsingunni. Barry McPherson, umboðsmaður Williams til fimmtán ára, lýsir honum sem indælum og hæfileikaríkum. Williams lék sem fyrr segir hippann George Berger í Hárinu og lék einnig í myndunum 1941, Once Upon A Time In America, Dead Heat, Things to Do in Denver When You're Dead og Deep Rising. Þá lék hann í sjónvarpsþáttunum Everwood og Chicago Fire. Hann var tilnefndur til Emmy- og Golden Globe-verðlauna. Williams skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn.
Hollywood Andlát Bandaríkin Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Sjá meira