„Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana“ Jón Már Ferro skrifar 14. júní 2023 21:58 Hörður Björgvin Magnússon er lykilmaður í vörn Íslands. vísir/getty „Það er táragas og gassprengjur frá Lögreglunni á vellinum,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Panathinaikos í Grikklandi. Hann segir stuðningsmenn þar ansi líflega. Hann undirbýr sig nú fyrir leikina mikilvægu með íslenska landsliðinu og segir Åge Hareide, landsliðsþjálfara vera á réttri leið með liðið. „Hann og Lars þekkjast vel. Þeir hafa rætt sín á milli hvað er best og auðvitað sér hann það líka sem þjálfari hvað fór úrskeiðis og hvað fór ekki úrskeiðis. Við höfum lært margt á viku og farið aftur í það sem við vorum bestir og við höfum byggt ofan á það. Okkur líður ekki eins og við höfum fengið nýjan landsliðsþjálfara fyrir stuttu. Mér líður persónulega eins og hópurinn sé eins og þegar við fórum á EM og HM. Mér finnst eins og grunnurinn sé þannig. Þetta er stuttur tími en við höfum nýtt hann gríðarlega vel. Fyrir mig persónulega eru spennandi ár framundan,“ segir Hörður. Hörður Björgvin og félagar í Panathinaikos voru á toppnum í grísku úrvalsdeildinni lengst af á tímabilinu en köstuðu titlinum frá sér á síðustu metrunum. „Sem fótboltamaður viltu vinna bikara og það var tekið úr höndunum á mér á stuttum tíma. Núna þarf maður að reyna líma sig á dolluna til að skila henni heim,“ segir Hörður. „Það er geðveikt að spila þarna. Stuðningsmennirnir eru blóðheitir. Þú finnur fyrir því þegar þú tapar leik. Þú finnur fyrir því þegar þú gerir jafntefli. Þú finnur fyrir því ef þú tapar leik. Þeir eru blóðheitir. Það er táragas sem kemur inn á völlinn. Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana. Þetta er skemmtilegt, mér leið vel og er rosalega sáttur þarna. Það er gaman fyrir mig að takast á eitthvað öðruvísi en algjöra engla í stúkunni sem hvetja mann allan tímann,“ segir Hörður. Landslið karla í fótbolta Gríski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
„Hann og Lars þekkjast vel. Þeir hafa rætt sín á milli hvað er best og auðvitað sér hann það líka sem þjálfari hvað fór úrskeiðis og hvað fór ekki úrskeiðis. Við höfum lært margt á viku og farið aftur í það sem við vorum bestir og við höfum byggt ofan á það. Okkur líður ekki eins og við höfum fengið nýjan landsliðsþjálfara fyrir stuttu. Mér líður persónulega eins og hópurinn sé eins og þegar við fórum á EM og HM. Mér finnst eins og grunnurinn sé þannig. Þetta er stuttur tími en við höfum nýtt hann gríðarlega vel. Fyrir mig persónulega eru spennandi ár framundan,“ segir Hörður. Hörður Björgvin og félagar í Panathinaikos voru á toppnum í grísku úrvalsdeildinni lengst af á tímabilinu en köstuðu titlinum frá sér á síðustu metrunum. „Sem fótboltamaður viltu vinna bikara og það var tekið úr höndunum á mér á stuttum tíma. Núna þarf maður að reyna líma sig á dolluna til að skila henni heim,“ segir Hörður. „Það er geðveikt að spila þarna. Stuðningsmennirnir eru blóðheitir. Þú finnur fyrir því þegar þú tapar leik. Þú finnur fyrir því þegar þú gerir jafntefli. Þú finnur fyrir því ef þú tapar leik. Þeir eru blóðheitir. Það er táragas sem kemur inn á völlinn. Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana. Þetta er skemmtilegt, mér leið vel og er rosalega sáttur þarna. Það er gaman fyrir mig að takast á eitthvað öðruvísi en algjöra engla í stúkunni sem hvetja mann allan tímann,“ segir Hörður.
Landslið karla í fótbolta Gríski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti