Lou Willams leggur skóna formlega á hilluna Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 14:16 Lou Williams leggur skóna á hilluna eftir 17 ár í deildinni Vísir/Getty Bakvörðurinn knái og þrefaldur sjötti maður ársins, Lou Williams, er hættur í körfubolta. Hann lék alls 17 ár í NBA deildinni en var án liðs síðastliðið tímabil. Williams hefur komið víða við á löngum ferli en hann spilaði alls fyrir sex lið á 17 árum í deildinni. Hann var valinn í nýliðavalinu 2005 af Philadelphia 76ers þar sem hann lék fyrstu sjö tímabil ferils síns. Hann átti síðan eftir að leika fyrir Atlanta Hawks, Los Angeles Lakers, Toronto Raptors, and Houston Rockets. Williams var ansi liðtækur skorari, með 13,9 stig að meðaltali yfir ferilinn. Enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur skorað fleiri stig en hann komandi af bekknum né spilað fleiri leiki en hann án þess að vera í byrjunarliði. Þessar öflugu innkomur hans af bekknum tryggðu honum titilinn „Sjötti maður ársins“ í þrígang, árið 2015, 2018 og 2019. Williams lék sitt síðasta tímabil í deildinni með Atlanta Hawks 2021-22 og héldu margir að hann myndi leggja skóna á hilluna það vorið. Hann var þó ekki á þeim buxunum og tjáði fjölmiðlum að hann hyggðist vera virkur á listanum yfir leikmenn með lausa samninga næsta tímabil, en endaði á að vera án liðs allt tímabilið. Williams tilkynnti um þessi tímamót sjálfur á Instagram nú fyrir stundu. View this post on Instagram A post shared by Lou Williams (@louwillville) NBA Körfubolti Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira
Williams hefur komið víða við á löngum ferli en hann spilaði alls fyrir sex lið á 17 árum í deildinni. Hann var valinn í nýliðavalinu 2005 af Philadelphia 76ers þar sem hann lék fyrstu sjö tímabil ferils síns. Hann átti síðan eftir að leika fyrir Atlanta Hawks, Los Angeles Lakers, Toronto Raptors, and Houston Rockets. Williams var ansi liðtækur skorari, með 13,9 stig að meðaltali yfir ferilinn. Enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur skorað fleiri stig en hann komandi af bekknum né spilað fleiri leiki en hann án þess að vera í byrjunarliði. Þessar öflugu innkomur hans af bekknum tryggðu honum titilinn „Sjötti maður ársins“ í þrígang, árið 2015, 2018 og 2019. Williams lék sitt síðasta tímabil í deildinni með Atlanta Hawks 2021-22 og héldu margir að hann myndi leggja skóna á hilluna það vorið. Hann var þó ekki á þeim buxunum og tjáði fjölmiðlum að hann hyggðist vera virkur á listanum yfir leikmenn með lausa samninga næsta tímabil, en endaði á að vera án liðs allt tímabilið. Williams tilkynnti um þessi tímamót sjálfur á Instagram nú fyrir stundu. View this post on Instagram A post shared by Lou Williams (@louwillville)
NBA Körfubolti Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira