Innherji

Orku­ris­inn Equ­in­or leið­ir fjög­urr­a millj­arð­a fjár­fest­ing­u í CRI

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Björk Kristjánsdóttir, sem tók við starfi forstjóra CRI á liðnu ári, hefur sagt að einn „stærsti áfangi í sögu félagsins“ hafi náðst í fyrra þegar ný verksmiðja sem keyrir á ETL-tækni tók til starfa í austurhluta Kína.
Björk Kristjánsdóttir, sem tók við starfi forstjóra CRI á liðnu ári, hefur sagt að einn „stærsti áfangi í sögu félagsins“ hafi náðst í fyrra þegar ný verksmiðja sem keyrir á ETL-tækni tók til starfa í austurhluta Kína.

Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hefur lokið við 30 milljóna Bandaríkjadala fjármögnunarlotu, jafnvirði ríflega fjögurra milljarða króna. Equinor Ventures leiðir fjármögnunina en fyrirtækið er verðmetið á um tuttugu milljarða í viðskiptunum. Á meðal annarra fjárfesta sem leggja til fé í fjármögnuninni má nefna lífeyrissjóðinn Gildi, Lífeyrissjóð Vestmannaeyja og Sjóvá. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×