Bakkaði bát niður Reykjanesbrautina Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júní 2023 12:02 Töluverða stund tók bílstjórann að bakka með bátinn á móti umferð niður Reykjanesbrautina. Vísir/Vilhelm Bílstjóri flutningabíls með bát meðferðis olli töluverðum töfum á umferð á Reykjanesbrautinni í morgun. Bíllinn komst ekki undir brúna við gatnamót Breiðholtsbrautar og Reykjanesbrautar og varð að bakka að Lindum í Kópavogi með aðstoð lögreglu. Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem ökumenn flutningabíla klikki á því að kynna sér reglur um breiddar-og hæðarmörk í íslensku gatnakerfi. Flutningabíllinn hafði valdið töluverðri töf á umferð þegar lögregla bar að garði. Þó nokkurn tíma tók bílinn að bakka niður að Lindum í Kópavogi, þar sem hann tók beygu til hægri og fór sína leið upp í Kórahverfi. „Sem betur fer hringja menn oft í okkur og við reynum að aðstoða og liðka til eins og við getum,“ segir Árni sem minnir á að það sé alvarlegt mál þegar ökumenn kynni sér ekki þessar reglur. Hann hvetur ökumenn flutningabíla til þess að kynna sér þær vel, enda um að ræða lög. „Auðvitað getur þetta skapað hættu en þó aðallega truflanir á umferð og það eru dæmi þess að menn hafi fengið kæru vegna þessa. Það eru nokkur ár til dæmis síðan að flutningabíll með glergám keyrði á brú á Höfðabakka með tilheyrandi glerbrotum og töfum á umferð.“ Umferð Reykjavík Kópavogur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem ökumenn flutningabíla klikki á því að kynna sér reglur um breiddar-og hæðarmörk í íslensku gatnakerfi. Flutningabíllinn hafði valdið töluverðri töf á umferð þegar lögregla bar að garði. Þó nokkurn tíma tók bílinn að bakka niður að Lindum í Kópavogi, þar sem hann tók beygu til hægri og fór sína leið upp í Kórahverfi. „Sem betur fer hringja menn oft í okkur og við reynum að aðstoða og liðka til eins og við getum,“ segir Árni sem minnir á að það sé alvarlegt mál þegar ökumenn kynni sér ekki þessar reglur. Hann hvetur ökumenn flutningabíla til þess að kynna sér þær vel, enda um að ræða lög. „Auðvitað getur þetta skapað hættu en þó aðallega truflanir á umferð og það eru dæmi þess að menn hafi fengið kæru vegna þessa. Það eru nokkur ár til dæmis síðan að flutningabíll með glergám keyrði á brú á Höfðabakka með tilheyrandi glerbrotum og töfum á umferð.“
Umferð Reykjavík Kópavogur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira