Friends-leikari látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júní 2023 18:20 Paxton Whitehead lék Mr. Waltham, yfirmann Rachel, í tveimur þáttum af Friends. Skjáskot/Youtube Breski leikarinn Paxton Whitehead, þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn, 85 ára að aldri. Whitehead lést á spítala í Arlington í Virgíníu-ríki þann 16. júlí síðastliðinn. Sonur hans, Charles Whitehead, greindi frá fréttunum. Broadway leikari frá Kent Paxton fæddist í East Malling og Larkfield í Kent í Bretlandi þann 17. október 1937. Þegar hann var sautján ára hóf hann leiklistarnám í Lundúnum. Næstu árin lék hann á sviði með ferðaleikhóp sem sýndu nýtt verk í hverri viku og árið 1958 var hann ráðinn til The Royal Shakespeare Company, eins virtasta leikfélags Bretlands. Á sjöunda áratugnum festi hann sig í sessi sem sviðsleikari og lék í og leikstýrði fjölda uppsetninga á Broadway næstu áratugina. Költ-hetjan Mr. Waltham Whitehead er hins vegar betur þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpi en sjónvarpsferill hans teygði sig yfir rúma hálfa öld þó hann hafi sjaldan verið í stórum hlutverkum. Á tíunda áratugnum lék hann í fjölda bandarískra grínþátta, þar á meðal Frasier, Ellen, Caroline in the City, The Drew Carey Show, Mad About You og 3rd Rock From the Sun. Yfirleitt lék hann ekki meira en einn til tvo þætti í hverri seríu. Þekktastur var Whitehead fyrir leik sinn í gamanþáttunum Friends. Þar lék hann Mr. Waltham, yfirmann Rachel Green hjá versluninni Bloomingdales í tveimur þáttum í fjórðu seríu. Hér má sjá vinsælt atriði með Mr. Waltham úr Friends: Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Whitehead lést á spítala í Arlington í Virgíníu-ríki þann 16. júlí síðastliðinn. Sonur hans, Charles Whitehead, greindi frá fréttunum. Broadway leikari frá Kent Paxton fæddist í East Malling og Larkfield í Kent í Bretlandi þann 17. október 1937. Þegar hann var sautján ára hóf hann leiklistarnám í Lundúnum. Næstu árin lék hann á sviði með ferðaleikhóp sem sýndu nýtt verk í hverri viku og árið 1958 var hann ráðinn til The Royal Shakespeare Company, eins virtasta leikfélags Bretlands. Á sjöunda áratugnum festi hann sig í sessi sem sviðsleikari og lék í og leikstýrði fjölda uppsetninga á Broadway næstu áratugina. Költ-hetjan Mr. Waltham Whitehead er hins vegar betur þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpi en sjónvarpsferill hans teygði sig yfir rúma hálfa öld þó hann hafi sjaldan verið í stórum hlutverkum. Á tíunda áratugnum lék hann í fjölda bandarískra grínþátta, þar á meðal Frasier, Ellen, Caroline in the City, The Drew Carey Show, Mad About You og 3rd Rock From the Sun. Yfirleitt lék hann ekki meira en einn til tvo þætti í hverri seríu. Þekktastur var Whitehead fyrir leik sinn í gamanþáttunum Friends. Þar lék hann Mr. Waltham, yfirmann Rachel Green hjá versluninni Bloomingdales í tveimur þáttum í fjórðu seríu. Hér má sjá vinsælt atriði með Mr. Waltham úr Friends:
Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira