Enn eitt skútumálið komið upp hér á landi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2023 15:49 Landhelgisgæslan kom líka að aðgerðum á Fáskrúðsfirði árið 2007 í Pólstjörnumálinu svokallaða. Enn eitt skútumálið er komið upp hér á landi eftir að umfangsmiklar aðgerðir lögreglu með aðstoð fjölmargra aðila leiddi til handtöku þriggja karlmanna snemma morguns laugardag vegna smygls á miklu magni fíkniefna. Ráðist var til aðgerða undan vestarlega við suðurströnd Íslands. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir aðgerðina hafa verið töluvert stóra en vill lítið gefa upp um hana að svo stöddu. Ráðist var í aðgerðirnar snemma morguns á laugardag. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfestir að eftirlitsflugvélin TF-SIF hafi komið að aðgerðum, sömuleiðis þyrlusveit gæslunnar auk séraðgerðarsveitar Landhelgisgæslunnar á varðbátnum Óðni. Því til viðbótar naut lögregla liðsinnis tollgæslu, lögreglunnar á Suðurnesjum og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Nokkrir tugir manns komu því að aðgerðum. Fram kom í máli Gríms við Mbl.is að mennirnir væru af erlendu bergi brotnir. Sá elsti væri fæddur árið 1970 og sá yngsti árið 2002. Grímur vildi ekki upplýsa um hvort þeir eigi sér sögu hjá lögreglu eða hvers konar efni um ræðir. Tveir voru handteknir um borð í skútunni og sá þriðji í landi. Karlmennirnir þrír hafa allir verið úrskurðaðir í tíu daga gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna, eða til 4. júlí. Grímur vill ekki gefa upp hvers konar efni um ræðir. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki um að ræða kókaín heldur Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lögregla leggur hald á mikið magn fíkniefna um borð í skútu en sex karlmenn voru dæmdir í samtals 32 ára fangelsi í héraðsdómi árið 2008 fyrir að reyna að smygla um 40 kílóum af fíkniefnum frá Danmörku til Fáskrúðsfjarðar með viðkomu í Færeyjum í Pólstjörnumálinu svokallaða. Um var að ræða eitt umfangsmesta fíkniefnamál Íslandssögunnar. Þá kom upp annað skútumál árið 2009 á Hornafirði en þar hlutu sex karlmenn þunga dóma fyrir aðild að umfangsmiklu smygli. Lögreglumál Landhelgisgæslan Fíkniefnabrot Smygl Skútumálið 2023 Tengdar fréttir Handteknir um borð í skútu með mikið magn fíkniefna Tveir voru handteknir um borð í skútu undan suðurströnd Íslands um helgina eftir að mikið magn fíkniefna fannst þar um borð. Þá var þriðji einstaklingurinn handtekinn í landi vegna málsins. 26. júní 2023 14:22 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir aðgerðina hafa verið töluvert stóra en vill lítið gefa upp um hana að svo stöddu. Ráðist var í aðgerðirnar snemma morguns á laugardag. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfestir að eftirlitsflugvélin TF-SIF hafi komið að aðgerðum, sömuleiðis þyrlusveit gæslunnar auk séraðgerðarsveitar Landhelgisgæslunnar á varðbátnum Óðni. Því til viðbótar naut lögregla liðsinnis tollgæslu, lögreglunnar á Suðurnesjum og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Nokkrir tugir manns komu því að aðgerðum. Fram kom í máli Gríms við Mbl.is að mennirnir væru af erlendu bergi brotnir. Sá elsti væri fæddur árið 1970 og sá yngsti árið 2002. Grímur vildi ekki upplýsa um hvort þeir eigi sér sögu hjá lögreglu eða hvers konar efni um ræðir. Tveir voru handteknir um borð í skútunni og sá þriðji í landi. Karlmennirnir þrír hafa allir verið úrskurðaðir í tíu daga gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna, eða til 4. júlí. Grímur vill ekki gefa upp hvers konar efni um ræðir. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki um að ræða kókaín heldur Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lögregla leggur hald á mikið magn fíkniefna um borð í skútu en sex karlmenn voru dæmdir í samtals 32 ára fangelsi í héraðsdómi árið 2008 fyrir að reyna að smygla um 40 kílóum af fíkniefnum frá Danmörku til Fáskrúðsfjarðar með viðkomu í Færeyjum í Pólstjörnumálinu svokallaða. Um var að ræða eitt umfangsmesta fíkniefnamál Íslandssögunnar. Þá kom upp annað skútumál árið 2009 á Hornafirði en þar hlutu sex karlmenn þunga dóma fyrir aðild að umfangsmiklu smygli.
Lögreglumál Landhelgisgæslan Fíkniefnabrot Smygl Skútumálið 2023 Tengdar fréttir Handteknir um borð í skútu með mikið magn fíkniefna Tveir voru handteknir um borð í skútu undan suðurströnd Íslands um helgina eftir að mikið magn fíkniefna fannst þar um borð. Þá var þriðji einstaklingurinn handtekinn í landi vegna málsins. 26. júní 2023 14:22 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Handteknir um borð í skútu með mikið magn fíkniefna Tveir voru handteknir um borð í skútu undan suðurströnd Íslands um helgina eftir að mikið magn fíkniefna fannst þar um borð. Þá var þriðji einstaklingurinn handtekinn í landi vegna málsins. 26. júní 2023 14:22