„Ákaflega löngum vetri í íslenskri heilbrigðissögu“ nú lokið Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júní 2023 21:00 Frá undirritun samningsins í dag. Vísir/Einar Kostnaður sjúklinga við heimsóknir til sérfræðilækna mun í mörgum tilvikum lækka verulega eftir að loksins tókst að koma á samningum milli þeirra og ríkisins í dag. Gert er ráð fyrir því að samningurinn spari sjúklinga milljarða á ári. Engir samningar hafa verið við sérgreinalækna frá því í janúar 2019 og hafa margir læknar því innheimt viðbótargreiðslur frá sjúklingum. Hafa sjúklingar því þurft að greiða margfalt meira fyrir þjónustu læknanna. Nú verði vonandi tryggt að allir hafi jafnt aðgengi að þjónustu sérgreinalækna óháð fjárhag sjúklinga. „Við erum að ljúka þarna ákaflega löngum vetri í íslenskri heilbrigðissögu. Þarna erum við að ljúka fjögurra og hálfs árs tímabili þar sem sérfræðilæknar á sjálfstæðum stofum hafa verið utan samninga. Þetta er geysilega mikilvægt fyrir sjúklingana. Þetta er aðallega að tryggja aðgengi þeirra að viðunandi þjónustu. Þetta er mikilvægur dagur að því leytinu til,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, um samninginn. Ragnar Freyr Ingvarsson er formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Einar Með samningnum er fjármagn til þjónustu sérgreinalækna aukið um rúma fjóra milljarða króna á ári. Reiknað er með að greiðsluþátttaka almennings lækki um allt að þrjá milljarða króna á ári. Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, segir að vel hafi gengið að ná samkomulagi á lokametrunum. „Það er alltaf þannig að það er ekkert í höfn fyrr en allt er í höfn og það eru ýmsir hnútar að hnýta en þetta gekk allt vel,“ segir Sigurður. Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Sjá meira
Engir samningar hafa verið við sérgreinalækna frá því í janúar 2019 og hafa margir læknar því innheimt viðbótargreiðslur frá sjúklingum. Hafa sjúklingar því þurft að greiða margfalt meira fyrir þjónustu læknanna. Nú verði vonandi tryggt að allir hafi jafnt aðgengi að þjónustu sérgreinalækna óháð fjárhag sjúklinga. „Við erum að ljúka þarna ákaflega löngum vetri í íslenskri heilbrigðissögu. Þarna erum við að ljúka fjögurra og hálfs árs tímabili þar sem sérfræðilæknar á sjálfstæðum stofum hafa verið utan samninga. Þetta er geysilega mikilvægt fyrir sjúklingana. Þetta er aðallega að tryggja aðgengi þeirra að viðunandi þjónustu. Þetta er mikilvægur dagur að því leytinu til,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, um samninginn. Ragnar Freyr Ingvarsson er formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Einar Með samningnum er fjármagn til þjónustu sérgreinalækna aukið um rúma fjóra milljarða króna á ári. Reiknað er með að greiðsluþátttaka almennings lækki um allt að þrjá milljarða króna á ári. Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, segir að vel hafi gengið að ná samkomulagi á lokametrunum. „Það er alltaf þannig að það er ekkert í höfn fyrr en allt er í höfn og það eru ýmsir hnútar að hnýta en þetta gekk allt vel,“ segir Sigurður.
Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Sjá meira