Aldrei færri í hópi stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. júní 2023 15:01 Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna, Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. vísir/vilhelm Einungis átján prósent svarenda segjast ánægðir með störf ríkisstjórnarinnar, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Hlutfallið hefur aldrei verið lægra. Hlutfallið hélst stöðugt í 26 prósentum frá öðrum ársfjórðungi ársins 2022. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs sögðust 23 prósent ánægð með störf ríkisstjórnar og nú 18 prósent. Mest var ánægjan á öðrum ársfjórðungi ársins 2021, þá sögðust 46 prósent svarenda ánægðir með störf ríkisstjórnarinnar. Línurit sem sýnir ánægju og óánægju svarenda eftir ársfjórðungum frá árinu 2021.maskína Mest er ánægjan meðal kjósenda Sjálfstæðisflokks, 55 prósent þeirra eru ánægðir með störf ríkisstjórnar en 12 prósent óánægðir. 43 prósent kjósenda Framsóknar eru ánægðir með störf ríkisstjórnar og 40 prósent kjósenda Vinstri grænna. 17 prósent kjósenda Framsóknar eru óánægðir með störfin og 21 prósent kjósenda Vinstri grænna. Mest er óánægjan meðal kjósenda Sósíalistaflokksins. Ánægjan eftir kjósendum stjórnmálaflokka.maskína Ánægjan virðist meiri á Austurlandi og Vesturlandi en í öðrum landshlutum. Þá eru fleiri karlar ánægðir með störf ríkisstjórnar en konur. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Alþingi Tengdar fréttir Samfylkingin langstærsti flokkurinn og ríkisstjórnin fellur enn Samfylkingin mælist nú tæplega níu prósentustigum stærri en Sjálfstæðisflokkurinn samkvæmt nýrri Maskínukönnun. Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur ekki mælst minna frá kosningum og er nú 34,2 prósent. Könnunin fór fram 1. til 22. júní. 27. júní 2023 08:34 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Hlutfallið hélst stöðugt í 26 prósentum frá öðrum ársfjórðungi ársins 2022. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs sögðust 23 prósent ánægð með störf ríkisstjórnar og nú 18 prósent. Mest var ánægjan á öðrum ársfjórðungi ársins 2021, þá sögðust 46 prósent svarenda ánægðir með störf ríkisstjórnarinnar. Línurit sem sýnir ánægju og óánægju svarenda eftir ársfjórðungum frá árinu 2021.maskína Mest er ánægjan meðal kjósenda Sjálfstæðisflokks, 55 prósent þeirra eru ánægðir með störf ríkisstjórnar en 12 prósent óánægðir. 43 prósent kjósenda Framsóknar eru ánægðir með störf ríkisstjórnar og 40 prósent kjósenda Vinstri grænna. 17 prósent kjósenda Framsóknar eru óánægðir með störfin og 21 prósent kjósenda Vinstri grænna. Mest er óánægjan meðal kjósenda Sósíalistaflokksins. Ánægjan eftir kjósendum stjórnmálaflokka.maskína Ánægjan virðist meiri á Austurlandi og Vesturlandi en í öðrum landshlutum. Þá eru fleiri karlar ánægðir með störf ríkisstjórnar en konur.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Alþingi Tengdar fréttir Samfylkingin langstærsti flokkurinn og ríkisstjórnin fellur enn Samfylkingin mælist nú tæplega níu prósentustigum stærri en Sjálfstæðisflokkurinn samkvæmt nýrri Maskínukönnun. Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur ekki mælst minna frá kosningum og er nú 34,2 prósent. Könnunin fór fram 1. til 22. júní. 27. júní 2023 08:34 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Samfylkingin langstærsti flokkurinn og ríkisstjórnin fellur enn Samfylkingin mælist nú tæplega níu prósentustigum stærri en Sjálfstæðisflokkurinn samkvæmt nýrri Maskínukönnun. Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur ekki mælst minna frá kosningum og er nú 34,2 prósent. Könnunin fór fram 1. til 22. júní. 27. júní 2023 08:34