Dæmdu vefsíðuhönnuði sem vildi ekki vinna fyrir hinsegin hjón í hag Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júní 2023 16:06 Grafíski hönnuðurinn Lorie Smith hafði betur í hæstarétti Bandaríkjanna í dag. Hún hafði neitað að vinna fyrir hinsegin hjón á grundvelli trúar sinnar. AP/Andrew Hamik Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að kristinn grafískur hönnuður sem vill hanna brúðkaupsvefsíður mætti neita því að vinna fyrir hinsegin hjón. Dómurinn er talinn mikið bakslag fyrir hinsegin réttindi og hann gefi fyrirtækjum leyfi til að mismuna fólki á grundvelli trúarbragða. Dómurinn féll í máli grafíska hönnuðarins Lorie Smith með meirihluta sex dómara gegn þremur þrátt fyrir að í Kólóradó-ríki séu lög sem banna mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynþáttar eða kyns. Smith hélt því fram að lögin brytu á stjórnarskrárvörðu málfrelsi hennar. Gagnaðilar vöruðu við því að sigur hennar gæti leitt til þess að fjöldi fyrirtækja gæti nú mismunað fólki og neitað að þjónusta hörundsdökka, gyðinga, múslima og aðra eftir hentisemi. Smith sagði fyrir niðurstöðuna að ef dómurinn félli henni ekki í hag þá myndu listamenn þurfa að vinna að verkum og verkefnum sem stríddu gegn þeirra eigin trú. Hæstaréttardómarinn Sonia Sotomayor skilaði minnihlutaáliti þar sem hún sagði „Í dag hefur hæstiréttur, í fyrsta skiptið í sinni sögu, gefið fyrirtæki, sem er opið almenningi, stjórnskipulegan rétt til að neita því að þjónusta meðlimi verndaðs hóps.“ Hæstiréttur Bandaríkjanna Jafnréttismál Bandaríkin Hinsegin Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Dómurinn féll í máli grafíska hönnuðarins Lorie Smith með meirihluta sex dómara gegn þremur þrátt fyrir að í Kólóradó-ríki séu lög sem banna mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynþáttar eða kyns. Smith hélt því fram að lögin brytu á stjórnarskrárvörðu málfrelsi hennar. Gagnaðilar vöruðu við því að sigur hennar gæti leitt til þess að fjöldi fyrirtækja gæti nú mismunað fólki og neitað að þjónusta hörundsdökka, gyðinga, múslima og aðra eftir hentisemi. Smith sagði fyrir niðurstöðuna að ef dómurinn félli henni ekki í hag þá myndu listamenn þurfa að vinna að verkum og verkefnum sem stríddu gegn þeirra eigin trú. Hæstaréttardómarinn Sonia Sotomayor skilaði minnihlutaáliti þar sem hún sagði „Í dag hefur hæstiréttur, í fyrsta skiptið í sinni sögu, gefið fyrirtæki, sem er opið almenningi, stjórnskipulegan rétt til að neita því að þjónusta meðlimi verndaðs hóps.“
Hæstiréttur Bandaríkjanna Jafnréttismál Bandaríkin Hinsegin Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira