Átján þúsund Íslendingar á vanskilaskrá Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júlí 2023 12:04 Hrefna ræddi sekt Persónuverndar í Bítinu í dag. Bylgjan Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo, segir fyrirtækið hafa veitt smálánafyrirtækinu eCommerce 2020 ApS of mikið traust. Þá segir hún átján þúsund Íslendinga skráða á vanskilaskrá og að líkur séu á því að sú tala hækki með hækkandi vöxtum og verðbólgu. Hrefna var gestur í Bítinu í morgun. Þar játar hún að Creditinfo hafi á sínum tíma ekki athugað mál lánaskilmála nógu vel og veitt viðskiptavininum eCommerce of mikið traust í tengslum við skráningar á vanskilaskrá. „Það sem stendur á okkur er að við höfum sett of mikið traust á aðilann sem sendir inn kröfuna um að hans lánaskilmálar væru fullnægjandi,“ segir Hrefna. „Síðan er þessi sundurgreining á hvað má skrá ekki nægilega skýr í innsendingu.“ Verðbólga og vextir auki vanskil einstaklinga Greint var frá því í gær að Persónuvernd hefur sektað Creditinfo um tæpar 38 milljónir vegna skráninga lántakenda smálána á vanskilaskrá. Sektin nemur 2,5 prósentum af 1,5 milljarðs ársveltu Creditinfo. Neytendasamtökin segja sektina þá langhæstu sem Persónuvernd hefur gert fyrirtæki að greiða. Sektin varðaði skráningu upplýsinga frá eCommerce 2020 ApS um vanskil á smálánum hjá Creditinfo. „Við höfum lært mjög mikið af þessu máli og breytt okkar verklagi. Þessum tiltekna viðskiptavini var sagt upp, sem sagt ekki tekið á móti skráningu frá honum og innheimtuaðilanum,“ segir Hrefna um eCommerce. Hún segir Creditinfo hafa afskráð þær kröfur sem ekki voru réttmætar og aukið eftirlit á þeim sem fyrirtækið sér skráningu á vanskilaskrá fyrir. Þá segir Hrefna að átján þúsund manns séu skráðir á vanskilaskrá í dag á Íslandi. Ekki sé ólíklegt að sú tala eigi eftir að hækka. „Ef þú spáir í umhverfið, vextir orðnir verulega háir, verðbólga einnig, þá eru alveg líkur á því að vanskil einstaklinga geti aukist.“ Persónuvernd Bítið Fjármál heimilisins Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Hrefna var gestur í Bítinu í morgun. Þar játar hún að Creditinfo hafi á sínum tíma ekki athugað mál lánaskilmála nógu vel og veitt viðskiptavininum eCommerce of mikið traust í tengslum við skráningar á vanskilaskrá. „Það sem stendur á okkur er að við höfum sett of mikið traust á aðilann sem sendir inn kröfuna um að hans lánaskilmálar væru fullnægjandi,“ segir Hrefna. „Síðan er þessi sundurgreining á hvað má skrá ekki nægilega skýr í innsendingu.“ Verðbólga og vextir auki vanskil einstaklinga Greint var frá því í gær að Persónuvernd hefur sektað Creditinfo um tæpar 38 milljónir vegna skráninga lántakenda smálána á vanskilaskrá. Sektin nemur 2,5 prósentum af 1,5 milljarðs ársveltu Creditinfo. Neytendasamtökin segja sektina þá langhæstu sem Persónuvernd hefur gert fyrirtæki að greiða. Sektin varðaði skráningu upplýsinga frá eCommerce 2020 ApS um vanskil á smálánum hjá Creditinfo. „Við höfum lært mjög mikið af þessu máli og breytt okkar verklagi. Þessum tiltekna viðskiptavini var sagt upp, sem sagt ekki tekið á móti skráningu frá honum og innheimtuaðilanum,“ segir Hrefna um eCommerce. Hún segir Creditinfo hafa afskráð þær kröfur sem ekki voru réttmætar og aukið eftirlit á þeim sem fyrirtækið sér skráningu á vanskilaskrá fyrir. Þá segir Hrefna að átján þúsund manns séu skráðir á vanskilaskrá í dag á Íslandi. Ekki sé ólíklegt að sú tala eigi eftir að hækka. „Ef þú spáir í umhverfið, vextir orðnir verulega háir, verðbólga einnig, þá eru alveg líkur á því að vanskil einstaklinga geti aukist.“
Persónuvernd Bítið Fjármál heimilisins Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira