Næst stærsta yfirtaka Íslandssögunnar vítamínsprauta fyrir markaðinn
![Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, heldur utan um samtals um tíu prósenta hlut í félaginu. Hann verður áfram forstjóri fyrirtækisins.](https://www.visir.is/i/7427A90B2C457B00EA91E7E05DD7BD5F05D0CDB7AEEFA720F56EB85C3A5C6BB2_713x0.jpg)
Með kaupum danska heilbrigðisrisans Coloplast á öllu hlutafé Kerecis fyrir um 176 milljarða króna, næst stærsta yfirtaka Íslandssögunnar, hefur virði lækningarvörufélagsins tvöfaldast á einu ári en að það er að miklum meirihluta í eigu Íslendinga. Seljendur fá greitt í reiðufé en á meðal stórra hluthafa Kerecis er Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri og stofnandi, með samtals um tíu prósent og þá má ætla að Baldvin Björn Haraldsson, lögmaður og eigandi að BBA//Fjeldco, fái um fimm milljarða í sinn hlut við söluna.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/7427A90B2C457B00EA91E7E05DD7BD5F05D0CDB7AEEFA720F56EB85C3A5C6BB2_308x200.jpg)
Kerecis númer fimm í Evrópu á lista Financial Times
Lækningavörufyrirtækið Kerecis er eitt íslenskra fyrirtækja á nýjum FT-1000 lista Financial Times yfir þau fyrirtæki í Evrópu sem vaxa hraðast. Í flokki fyrirtækja í heilbrigðis- og lífvísindum er Kerecis í fimmta sæti en situr annars í 246. sæti listans sem telur þúsund fyrirtæki