Þrjú útköll vegna manns sem hékk á bjöllunni Samúel Karl Ólason skrifar 9. júlí 2023 07:57 Lögregluþjónar höfðu í mörg horn að líta í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregluþjónar þurftu þrisvar sinnum í nótt að hafa afskipti af ölvuðum manni sem var að hringja dyrabjöllum í fjölbýlishúsi. Maðurinn lét aldrei segjast og var að lokum handtekinn en samkvæmt dagbók lögreglu streittist maðurinn á móti handtöku og var vistaður í fangaklefa vegna ástands hans. Einnig barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um sofandi mann á veitingastað. Þegar hann rankaði við sér sló hann til lögregluþjóna og reyndi að sparka í þá og hrækja á þá. Hann var sömuleiðis vistaður í fangaklefa. Þessar tvær tilkynningar bárust til Stöðvar 2 hjá lögreglunni, sem sér um Hafnarfjörð, Garðabæ og Álftanes. Þangað barst einnig önnur tilkynning um ofurölvi mann á veitingastað en hann var einnig grunaður um að hafa brotið rúður í fyrirtækjum í grenndinni , eftir að honum var vísað á brott. Þá neitaði maðurinn að segja hver hann væri og var hann vistaður í fangaklefa vegna ölvunar. Lögreglunni barst í gærkvöldi tilkynning um mann sem grunaður var um sölu fíkniefna. Sá fannst og var hann með fíkniefni á sér. Einnig fannst meira af fíkniefnum á dvalarstað mannsins. Þá slasaðist maður eftir að hann varð fyrir árás tveggja manna. Fórnarlambið náði að koma sér undan og sagði að annar árásarmannanna hefði verið með hníf, þó hann hefði ekki beitt honum. Lögregluþjónar handtóku svo annan mann í nótt sem hótaði öðrum með hnífi. Vegfarendur í miðborginni stöðvuðu lögregluþjóna og vísuðu þeim á átök þar sem maður er sagður hafa veist að öðrum og slegið hann með glasi í andlitið. Sá síðarnefndi var fluttur á sjúkrahús með áverka í andliti og árásarmaðurinn var handtekinn. Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Sjá meira
Einnig barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um sofandi mann á veitingastað. Þegar hann rankaði við sér sló hann til lögregluþjóna og reyndi að sparka í þá og hrækja á þá. Hann var sömuleiðis vistaður í fangaklefa. Þessar tvær tilkynningar bárust til Stöðvar 2 hjá lögreglunni, sem sér um Hafnarfjörð, Garðabæ og Álftanes. Þangað barst einnig önnur tilkynning um ofurölvi mann á veitingastað en hann var einnig grunaður um að hafa brotið rúður í fyrirtækjum í grenndinni , eftir að honum var vísað á brott. Þá neitaði maðurinn að segja hver hann væri og var hann vistaður í fangaklefa vegna ölvunar. Lögreglunni barst í gærkvöldi tilkynning um mann sem grunaður var um sölu fíkniefna. Sá fannst og var hann með fíkniefni á sér. Einnig fannst meira af fíkniefnum á dvalarstað mannsins. Þá slasaðist maður eftir að hann varð fyrir árás tveggja manna. Fórnarlambið náði að koma sér undan og sagði að annar árásarmannanna hefði verið með hníf, þó hann hefði ekki beitt honum. Lögregluþjónar handtóku svo annan mann í nótt sem hótaði öðrum með hnífi. Vegfarendur í miðborginni stöðvuðu lögregluþjóna og vísuðu þeim á átök þar sem maður er sagður hafa veist að öðrum og slegið hann með glasi í andlitið. Sá síðarnefndi var fluttur á sjúkrahús með áverka í andliti og árásarmaðurinn var handtekinn.
Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Sjá meira