Biden og Sunak funda um mögulega aðild Úkraínu að Nató Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2023 07:01 Biden tók á móti Sunak í Hvíta húsinu í júní síðastliðnum en er nú staddur í Lundúnum í aðdraganda fundar Nató-ríkjanna í Vilníus. epa/Bonnie Cash Joe Biden Bandaríkjaforseti og Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, munu funda í Lundúnum í dag þar sem efsta mál á dagskrá verður ósk Úkraínumanna um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Bandaríkjamenn og Bretar eru meðal einörðustu stuðningsmanna Úkraínu en stjórnvöld vestanhafs eru sögð hafa verulegar efasemdir um að samþykkja aðild ríkisins að Nató, af ótta við að styggja Rússa. Allir aðilar virðast sammála um að Úkraína muni ekki fá inngöngu á meðan átökunum í landinu stendur en stjórnvöld á Bretlandseyjum hafa talað fyrir því að þegar að því kemur fái Úkraína skjóta aðild, jafnvel þótt það hafi ekki uppfyllt tilskilin skilyrði. Biden ítrekaði hins vegar í viðtali á CNN í gær að Úkraínumenn væru „ekki reiðubúnir ennþá“ og að endalok átakanna í landinu væru ekki eina skilyrði aðildar. „Nató er ferli þar sem það tekur nokkurn tíma að uppfylla öll skilyrði; allt frá lýðræðisvæðingu til alls konar annarra málefna,“ sagði forsetinn. Þá sagði hann að leiðtogar Nató þyrftu að leggja fram rökræna áætlun um aðild Úkraínu. Biden gerði því einnig skóna að á meðan Úkraínumenn stæðu utan bandalagsins gætu Bandaríkjamenn veitt þeim hernaðarlegan stuðning sambærilegan þeim sem þeir veita Ísrael. Bandaríkin Bretland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu NATO Joe Biden Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Bandaríkjamenn og Bretar eru meðal einörðustu stuðningsmanna Úkraínu en stjórnvöld vestanhafs eru sögð hafa verulegar efasemdir um að samþykkja aðild ríkisins að Nató, af ótta við að styggja Rússa. Allir aðilar virðast sammála um að Úkraína muni ekki fá inngöngu á meðan átökunum í landinu stendur en stjórnvöld á Bretlandseyjum hafa talað fyrir því að þegar að því kemur fái Úkraína skjóta aðild, jafnvel þótt það hafi ekki uppfyllt tilskilin skilyrði. Biden ítrekaði hins vegar í viðtali á CNN í gær að Úkraínumenn væru „ekki reiðubúnir ennþá“ og að endalok átakanna í landinu væru ekki eina skilyrði aðildar. „Nató er ferli þar sem það tekur nokkurn tíma að uppfylla öll skilyrði; allt frá lýðræðisvæðingu til alls konar annarra málefna,“ sagði forsetinn. Þá sagði hann að leiðtogar Nató þyrftu að leggja fram rökræna áætlun um aðild Úkraínu. Biden gerði því einnig skóna að á meðan Úkraínumenn stæðu utan bandalagsins gætu Bandaríkjamenn veitt þeim hernaðarlegan stuðning sambærilegan þeim sem þeir veita Ísrael.
Bandaríkin Bretland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu NATO Joe Biden Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira