Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segir að stefnt sé á að malbika hringveg við Litlu kaffistofuna og því verði veginum lokað til vesturs við hringtorg í Hveragerði.
Hjáleiðir verði um Suðurstrandarveg og Grindavíkurveg.
Hellisheiði: Í kvöld, þriðjudag, milli 21:00 6:00, er stefnt á að malbika Hringveg við Litlu Kaffistofuna og verður veginum lokað til vesturs við hringtorg í Hveragerði. Hjáleiðir verða um Þingvallaveg eða um Suðurstrandarveg og Grindavíkurveg. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 11, 2023