Stal bíl og ók undir áhrifum með lögguna á hælunum Kolbeinn Tumi Daðason og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 12. júlí 2023 13:23 Lögreglubíllinn var fluttur af vettvangi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu naut liðsinnis sérsveitarinnar í umfangsmiklum aðgerðum í Reykjavík, Garðabæ og Hafnarfirði þar sem ökumanni Land Cruiser jeppa var veitt eftirför. Um stolinn bíl var að ræða en engan sakaði þrátt fyrir að lögreglubíll hafi hafnað utan vegar við eftirförina. Fjölmargar ábendingar bárust fréttastofu um brunandi lögreglubíla frá Reykjavík og suður í Garðabæ og Hafnarfjörð. Á myndum sem bárust fréttastofu sést hvernig einn lögreglubíll varð fyrir tjóni nærri IKEA. Svo virðist sem hann hafi ekki náð beygju á mikilli ferð og hafnað utan vegar. Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri í Hafnarfirði, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi borist tilkynning um stolinn bíl. Ökumaður bílsins hafi þá flúið vettvang á hinum stolna jeppa. Unnið er að viðgerðum á ljósastaurnum sem lögreglubíllinn hafnaði á.Vísir/Lovísa Lögreglan veitti ökumanninum eftirför að Kaplakrika í Hafnarfirði og svo á Reykjanesbrautinni áður en jeppinn brunaði inn í Setbergið. Þá kom lögreglan upp lokunarpósti um tíma nærri afleggjaranum inn í Austurhraun þar sem Marel er með höfuðstöðvar sínar. Að lokum tókst að stöðva jeppann. Sævar segir að betur hafi farið en áhorfðist og engan hafi sakað, ekki heldur lögreglumenn sem lentu utan vegar og á ljósastaur. Maðurinn sem handtekinn var er að sama skapi grunaður um akstur undir áhrifum. Fréttin hefur verið uppfærð. Garðabær Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Fjölmargar ábendingar bárust fréttastofu um brunandi lögreglubíla frá Reykjavík og suður í Garðabæ og Hafnarfjörð. Á myndum sem bárust fréttastofu sést hvernig einn lögreglubíll varð fyrir tjóni nærri IKEA. Svo virðist sem hann hafi ekki náð beygju á mikilli ferð og hafnað utan vegar. Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri í Hafnarfirði, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi borist tilkynning um stolinn bíl. Ökumaður bílsins hafi þá flúið vettvang á hinum stolna jeppa. Unnið er að viðgerðum á ljósastaurnum sem lögreglubíllinn hafnaði á.Vísir/Lovísa Lögreglan veitti ökumanninum eftirför að Kaplakrika í Hafnarfirði og svo á Reykjanesbrautinni áður en jeppinn brunaði inn í Setbergið. Þá kom lögreglan upp lokunarpósti um tíma nærri afleggjaranum inn í Austurhraun þar sem Marel er með höfuðstöðvar sínar. Að lokum tókst að stöðva jeppann. Sævar segir að betur hafi farið en áhorfðist og engan hafi sakað, ekki heldur lögreglumenn sem lentu utan vegar og á ljósastaur. Maðurinn sem handtekinn var er að sama skapi grunaður um akstur undir áhrifum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Garðabær Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira