Declan Rice formlega orðinn leikmaður Arsenal Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 13:31 Declan Rice skrifaði undir hjá Arsenal í dag Twitter@Arsenal Declan Rice er nú loks formlega orðinn leikmaður Arsenal, en hann skrifaði undir samning við liðið nú rétt í morgun. Samningurinn er til ársins 2028 með möguleika á framlengingu. Arsenal greiða West Ham alls 105 milljónir punda fyrir Rice, sem gerir hann að dýrasta enska leikmanninum í sögunni. Talið er að Rice muni fá um 250.000 pund í vikulaun sem er rífleg hækkun en hann var með um 60.000 pund í laun hjá West Ham. Félagaskiptin hafa verið nokkuð lengi í farvatninu en Rice sagði að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, væri gríðarstór partur af ástæðu hans fyrir félagaskiptunum. Declan Rice confirms: Mikel Arteta is a massive factor in the reason why I ve come here . #AFC I m so excited - he speaks for himself. You see how he works - you also got a real insight into how he works on the Amazon documentary. He s a top coach . pic.twitter.com/DRcSuYU3e4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2023 Rice fór beint af skrifstofunni á æfingasvæðið og fékk góðar móttökur frá sínum nýju liðsfélögum þegar Artete bauð hann velkominn í Arsenal-fjölskylduna. The moment Declan Rice was announced as an Arsenal player, live on Arsenal s YouTube channel. #afc pic.twitter.com/PcdJ1e3lg7— afcstuff (@afcstuff) July 15, 2023 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. 15. júlí 2023 12:01 Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira
Arsenal greiða West Ham alls 105 milljónir punda fyrir Rice, sem gerir hann að dýrasta enska leikmanninum í sögunni. Talið er að Rice muni fá um 250.000 pund í vikulaun sem er rífleg hækkun en hann var með um 60.000 pund í laun hjá West Ham. Félagaskiptin hafa verið nokkuð lengi í farvatninu en Rice sagði að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, væri gríðarstór partur af ástæðu hans fyrir félagaskiptunum. Declan Rice confirms: Mikel Arteta is a massive factor in the reason why I ve come here . #AFC I m so excited - he speaks for himself. You see how he works - you also got a real insight into how he works on the Amazon documentary. He s a top coach . pic.twitter.com/DRcSuYU3e4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2023 Rice fór beint af skrifstofunni á æfingasvæðið og fékk góðar móttökur frá sínum nýju liðsfélögum þegar Artete bauð hann velkominn í Arsenal-fjölskylduna. The moment Declan Rice was announced as an Arsenal player, live on Arsenal s YouTube channel. #afc pic.twitter.com/PcdJ1e3lg7— afcstuff (@afcstuff) July 15, 2023
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. 15. júlí 2023 12:01 Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira
West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. 15. júlí 2023 12:01
Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30