Innherji

Gunn­vör metið á 25 milljarða í kaupum á fimmtungs­hlut í út­gerðar­fé­laginu

Hörður Ægisson skrifar
Hraðfrysti­húsið Gunn­vör í Hnífsdal rek­ur frysti­tog­ara, ís­fisk­skip, inn­fjarðarrækju­báta, fisk­vinnslu í landi og fisk­eld­is­starf­semi gegn­um dótt­ur­fé­lag. Fyrirtækið á, bæði beint og óbeint í gegnum annað félag, stóran hlut í Kerecis.
Hraðfrysti­húsið Gunn­vör í Hnífsdal rek­ur frysti­tog­ara, ís­fisk­skip, inn­fjarðarrækju­báta, fisk­vinnslu í landi og fisk­eld­is­starf­semi gegn­um dótt­ur­fé­lag. Fyrirtækið á, bæði beint og óbeint í gegnum annað félag, stóran hlut í Kerecis. STÖÐ 2/BALDUR

Sjávarútvegsfyrirtækið Jakob Valgeir keypti um tuttugu prósenta hlut í Hraðfrystihúsinu Gunnvöru í Hnífsdal, sem gerir meðal annars út frystitogara, á liðnu ári fyrir um fimm milljarða króna. Einu ári eftir þau viðskipti eiga hluthafar Hraðfrystihúss Gunnvarar nú von á að fá samtals um liðlega fimm milljarða í sinn vegna sölunnar á Kerecis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×