Heimsmeistari skrópaði þrisvar sinnum í lyfjapróf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 12:31 Tobi Amusan þótti líklegt til að verja heimsmeistaratitil sinn en svo gæti farið að hún fái ekki að keppa. Getty/Alexander Hassenstein Tobi Amusan er bæði ríkjandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi kvenna og hún er að undirbúa sig undir HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í haust. Nú er hins vegar komið babb í bátinn. Amusan er í vandræðum eftir að hafa skrópað þrisvar sinnum í lyfjapróf á síðustu tólf mánuðum. Þetta þýðir í raun það sama og að hún hafi fallið á lyfjaprófi og á hún því von á löngu banni. „Ég er sannur íþróttamaður og fer reglulega í próf hjá Athletics Integrity,“ sagði Tobi Amusan í færslu á Instagram. Breaking newsTobi Amusan has been charged for having 3 missed tests in 12 months. pic.twitter.com/9mZIyJ1UFu— Track and field reports (@track_reports) July 19, 2023 Í færslunni sinni á talar hún um það að það eigi eftir að heyrast meira af þessu máli og að hún hafi beðið um að staða sín verði skoðuð betur fyrir heimsmeistaramótið í ágúst. „Ég trúi því að þetta falli með mér og að ég munu keppa á HM í ágúst,“ sagði Amusan. Amusan er 26 ára gömul og keppir fyrir Nígeríu. Hún varð heimsmeistari í 100 metra grindahlaupi í Eugene árið 2022 og er einnig tvöfaldur Afríkumeisyari í greininni. Hún hljóð á 12,12 sekúndum í undanúrslitum á síðasta HM og sló þá heimsmetið sem var orðið sex ára gamalt. Frjálsar íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Sjá meira
Amusan er í vandræðum eftir að hafa skrópað þrisvar sinnum í lyfjapróf á síðustu tólf mánuðum. Þetta þýðir í raun það sama og að hún hafi fallið á lyfjaprófi og á hún því von á löngu banni. „Ég er sannur íþróttamaður og fer reglulega í próf hjá Athletics Integrity,“ sagði Tobi Amusan í færslu á Instagram. Breaking newsTobi Amusan has been charged for having 3 missed tests in 12 months. pic.twitter.com/9mZIyJ1UFu— Track and field reports (@track_reports) July 19, 2023 Í færslunni sinni á talar hún um það að það eigi eftir að heyrast meira af þessu máli og að hún hafi beðið um að staða sín verði skoðuð betur fyrir heimsmeistaramótið í ágúst. „Ég trúi því að þetta falli með mér og að ég munu keppa á HM í ágúst,“ sagði Amusan. Amusan er 26 ára gömul og keppir fyrir Nígeríu. Hún varð heimsmeistari í 100 metra grindahlaupi í Eugene árið 2022 og er einnig tvöfaldur Afríkumeisyari í greininni. Hún hljóð á 12,12 sekúndum í undanúrslitum á síðasta HM og sló þá heimsmetið sem var orðið sex ára gamalt.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Sjá meira