Isco kominn í Real Betis eftir að hafa verið án félags í sjö mánuði Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 20:15 Isco á 38 A-landsleiki fyrir Spán Vísir/Getty Isco er genginn í raðir spænska knattspyrnuliðsins Real Betis. Isco kemur á frjálsri sölu en hann hefur verið án félags frá því Sevilla rifti samningi hans undir lok síðast árs. Real Betis hefur náð samkomulagi við spænska miðjumanninn Isco sem kemur á frjálsri sölu til félagsins. Sevilla og Isco komust að samkomulagi um að samningi hans yrði rift hjá félaginu eftir að hann var hjá liðinu í aðeins fjóra mánuði. Isco hefur verið án félags í rúma sjö mánuði. Official, confirmed. Isco ✖️ Betis 🟢⚪️ pic.twitter.com/hFClH3SMVL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2023 Isco gerir eins árs samning við Real Betis og mun þar leika undir stjórn knattspyrnustjórans, Manuel Pellegrini. Isco lék með Real Madrid frá árinu 2013-2022 þar sem hann var partur af afar sigursælu liði sem vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Isco lék 353 leiki með Real Madrid þar sem hann skoraði 53 mörk og gaf 57 stoðsendingar. ⚔🛡🐺I pledge my life and honor to Real Betis Balompié's watch, for this night and all the nights to come. pic.twitter.com/ASKcTj9Dd5— Real Betis Balompié (@RealBetis_en) July 26, 2023 Real Betis tilkynnti komu Isco með ansi áhugaverðu myndbandi. Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Real Betis hefur náð samkomulagi við spænska miðjumanninn Isco sem kemur á frjálsri sölu til félagsins. Sevilla og Isco komust að samkomulagi um að samningi hans yrði rift hjá félaginu eftir að hann var hjá liðinu í aðeins fjóra mánuði. Isco hefur verið án félags í rúma sjö mánuði. Official, confirmed. Isco ✖️ Betis 🟢⚪️ pic.twitter.com/hFClH3SMVL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2023 Isco gerir eins árs samning við Real Betis og mun þar leika undir stjórn knattspyrnustjórans, Manuel Pellegrini. Isco lék með Real Madrid frá árinu 2013-2022 þar sem hann var partur af afar sigursælu liði sem vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Isco lék 353 leiki með Real Madrid þar sem hann skoraði 53 mörk og gaf 57 stoðsendingar. ⚔🛡🐺I pledge my life and honor to Real Betis Balompié's watch, for this night and all the nights to come. pic.twitter.com/ASKcTj9Dd5— Real Betis Balompié (@RealBetis_en) July 26, 2023 Real Betis tilkynnti komu Isco með ansi áhugaverðu myndbandi.
Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira