Bestu mörkin: Upphitun fyrir 14. umferð Bestu deildar kvenna Árni Jóhannsson skrifar 29. júlí 2023 08:01 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir Stjarnan hafa spilað mikið saman. S2 Sport Það verður leikinn heil umferð í dag í Bestu deild kvenna en 14. umferð mun fara fram að öllu leyti í dag. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir úr Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir úr settust í sófann hjá Helenu Ólafsdóttur spáðu í spilin fyrir umferðina, ræddu undir 19 ára landsliðið og árangur þeirra í lokamóti Evrópumótsins sem fór fram fyrir stuttu. Það er dálítið langt síðan leikið hefur verið af fullum krafti í Bestu deild kvenna en ástæðan er meðal annars þátttaka undir 19 ára landsliðs Íslands í lokamótinu sem fram fór í Belgíu í júlí. Ísland var í sterkum riðli og mátti þola töp á móti Frakklandi og Spáni en lagði Tékka af velli sem skilaði liðinu í þriðja sæti B-riðils. Eitt af því sem Helena spurði stelpurnar að var hvort Ísland hafi ekki átt neina möguleika gegn Spánverjum og tók Snædís María orðið. „Auðvitað áttum við alveg möguleika en það var bara rosaleg gæði hjá Spánverjunum og þetta er eiginlega best lið sem við höfum mætt.“ Vigdís Lilja bætti þá við að þær hafi verið mjög hraðar og bara mjög góðar í fótbolta ásamt því að vera skipulagðar. Þegar talið barst að því að koma sér aftur á skrið í deildarkeppninni eftir að hafa tekið þátt í slíku móti eins og lokamóti landsliða þá voru þær báðar á því að það væri ekkert mál að koma sér í deildargírinn. „Já ég myndi alveg segja það. Það var bara æfing í gær og maður var strax fókuseraður á félagsliðið sitt núna“, sagði Snædís María. Farið var yfir víðari völl í þættinum sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 14. umferð Besta deild kvenna Breiðablik Stjarnan Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Það er dálítið langt síðan leikið hefur verið af fullum krafti í Bestu deild kvenna en ástæðan er meðal annars þátttaka undir 19 ára landsliðs Íslands í lokamótinu sem fram fór í Belgíu í júlí. Ísland var í sterkum riðli og mátti þola töp á móti Frakklandi og Spáni en lagði Tékka af velli sem skilaði liðinu í þriðja sæti B-riðils. Eitt af því sem Helena spurði stelpurnar að var hvort Ísland hafi ekki átt neina möguleika gegn Spánverjum og tók Snædís María orðið. „Auðvitað áttum við alveg möguleika en það var bara rosaleg gæði hjá Spánverjunum og þetta er eiginlega best lið sem við höfum mætt.“ Vigdís Lilja bætti þá við að þær hafi verið mjög hraðar og bara mjög góðar í fótbolta ásamt því að vera skipulagðar. Þegar talið barst að því að koma sér aftur á skrið í deildarkeppninni eftir að hafa tekið þátt í slíku móti eins og lokamóti landsliða þá voru þær báðar á því að það væri ekkert mál að koma sér í deildargírinn. „Já ég myndi alveg segja það. Það var bara æfing í gær og maður var strax fókuseraður á félagsliðið sitt núna“, sagði Snædís María. Farið var yfir víðari völl í þættinum sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 14. umferð
Besta deild kvenna Breiðablik Stjarnan Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira