Félagaskipti Højlund til Manchester United klár Siggeir Ævarsson skrifar 29. júlí 2023 19:30 Højlund hefur verið iðinn við kolann í markaskorun með danska landsliðinu, þar sem hann er með sex mörk í jafnmörgum leikjum Vísir/Getty Manchester United og Atalanta hafa komist að samkomulagi um kaupverð á danska framherjanum Rasmus Højlund en United mun reiða fram rúmar 70 milljónir evra alls. Højlund hafði áður komist að munnlegu samkomulagi við United og virðist sem svo að áhugi PSG á að fá leikmanninn í sínar raðir hafi engu breytt þar um. Þar fyrir utan var tilboð PSG töluvert lægra en forsvarsmenn Atalanta höfðu gert sér vonir um, en samingaviðræður þeirra og United hafa nú staðið yfir í nokkurn tíma og virðist sem svo að samningamenn United hafi haft betur. Atalanta höfðu vonast eftir allt að 100 milljónum evra en þurfa að sætta sig við 70 eins og United höfðu lagt upp með að greiða. Rasmus Højlund to Manchester United, here we go! Agreement reached right now with Atalanta #MUFCPackage will be around 70m with add ons, clubs preparing documents in the next 24 hours.Højlund agreed 5 year deal ten days ago as he only wanted Manchester United. pic.twitter.com/MVN0ubeH7O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 29, 2023 Atalanta léku vináttuleik í dag við Bournemouth þar sem Højlund kom ekkert við sögu. Einhver pappírsvinna er nú eftir en reiknað er með að félögin gangi frá henni á næstu 24-48 tímum og Højlund fari í læknisskoðun hjá United í kjölfarið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. 25. júlí 2023 19:01 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Højlund hafði áður komist að munnlegu samkomulagi við United og virðist sem svo að áhugi PSG á að fá leikmanninn í sínar raðir hafi engu breytt þar um. Þar fyrir utan var tilboð PSG töluvert lægra en forsvarsmenn Atalanta höfðu gert sér vonir um, en samingaviðræður þeirra og United hafa nú staðið yfir í nokkurn tíma og virðist sem svo að samningamenn United hafi haft betur. Atalanta höfðu vonast eftir allt að 100 milljónum evra en þurfa að sætta sig við 70 eins og United höfðu lagt upp með að greiða. Rasmus Højlund to Manchester United, here we go! Agreement reached right now with Atalanta #MUFCPackage will be around 70m with add ons, clubs preparing documents in the next 24 hours.Højlund agreed 5 year deal ten days ago as he only wanted Manchester United. pic.twitter.com/MVN0ubeH7O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 29, 2023 Atalanta léku vináttuleik í dag við Bournemouth þar sem Højlund kom ekkert við sögu. Einhver pappírsvinna er nú eftir en reiknað er með að félögin gangi frá henni á næstu 24-48 tímum og Højlund fari í læknisskoðun hjá United í kjölfarið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. 25. júlí 2023 19:01 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. 25. júlí 2023 19:01