Uppskeran Ragnar Erling Hermannsson skrifar 1. ágúst 2023 20:00 Þessi pistill er tileinkaður minningu Sinéad O´Connor og hugrekki hennar að segja sannleikann. Öll sjáum við árangur í mismunandi ljósi. Það sem þú kallar velgengni gæti litið allt öðruvísi út fyrir mig. Oftar en ekki minnist fólk á að það sem virkar fyrir mig sé ekki endilega það sem muni hjálpa öllum. Hér erum við komin á stað þar sem nauðsynlegt er að skilgreina skilning þessa viðfangsefnis. Það er eins og góður maður minnti oftar en ekki á þar sem hann hélt fyrirlestra fyrir fólk með vímuefnavanda að : „Við getum átt okkar eigin skoðanir en ekki okkar eigin sannleika.“ Þér gæti fundist peysan sem ég er í ekkert svo falleg en mér unaðsleg. Þrátt fyrir báðar skoðanir breytir það aldrei þeirri staðreynd að þetta er samt alltaf peysa!“ Mér þykir hjálplegt að hugsa um mótora , vélar , skipavélar , bílvélar. Í grunninn virka þær allar eins með stimpla og þörf fyrir smurningu . Munurinn er augljóslega hvað þær voru hannaðar til að knýja áfram. Það sama gildir um sammannlega þætti sem eru grunnur að byggja á til þess að geta tjáð persónu okkar sem er alltaf einstök og frábrugðin öllum öðrum á plánetunni. Mjög svo vitur kona sagði að til þess að eitthvað geti virkað í lífi mínu þyrfti ég að sjá til þess að grunnurinn (my foundation) væri í lagi. Ekkert vex nema í góðum jarðvegi og vel hirt. Vélarnar þurfa allar smurningu og eldsneyti sama hvert þær munu flytja okkur. Þetta er kjarni málsins! Áður en við getum hugsað um drauma okkar og komið þeim í verk og hvað annað sem okkur þyrstir fyrir líf okkar verðum við að eiga möguleika á því að eiga mat , húsnæði o.s.frv. Engin mannvera mun þrífast án þessa. Ef þessum þörfum er ekki mætt mun engin árangur hljótast á öðrum sviðum lífs okkar. Það sem Sinéad vissi var að kerfið sem við búum við í dag var hannað til þess að taka frá okkur grunninn. Skömm sektarkennd og ótti eru þau stjórntæki sem kirkjan og kerfið í heild sinni notaði til þess að bæla niður allt sem mannlegt var , sköpun og frjálsa hugsun. Í mínum huga er velgengni hugrekki til þess að mega og þora að segja sannleikann! Það er fólki eins og Sinéad að þakka að ég get sagt það sem segja þarf án þess að vera niðurlægður á opinberum vettvangi. Sinéad var svo hugrökk að hún fór upp á móti stofnun sem var búin , mjög svo kerfisbundið að niðurlægja og þagga niður í því afli sem kirkjan óttaðist mest. Hinu kvenlega. Kirkjan vissi nákvæmlega að konur myndu aldrei samþykkja þá vesöld sem þeir buðu mannkyni upp á. Ég hef verið svo forréttinda mikill að fá að kynnast Írlandi og menningu þess á þessu ári og hvað kaþólska kirkjan hefur aðhafst í gegnum árin. Sú saga mun koma hvaða siðferðislega heilbrigðu manneskju til að brotna saman. Það er brautryðjendum líkt og Sinéad að þakka að grýttur jarðvegur var ruddur svo við gætum sáð fræjum nýja samfélagsins. Uppskeran er sú að sannleikurinn fær loksins að lýta dagsins ljós. Mig langar nú .. þar sem eyru ykkar fyrir sannleikanum eru opin að minnast Sinéad sem hreinu hugrekki. Hvað er skilgreining hugrekkis fyrir mér? Að fórna lífi og geðheilsu til þess að ryðja grjótinu í burt sama hvað það kosta því vissan um að komandi kynslóðir munu hagnast á því er algjör. Þess vegna býð ég öllum nú að heiðra minningu Sinéad og segja sannleikann! Það er grunnur sem ég er að byggja á í dag og býð ykkur að treysta mér þegar ég segi og vitna í fallegt brasilískt lag sem ég held mikið upp á: „Raunin er að í upphafi er vegferðin frekar bitur á bragðið en sigurinn ber hunangskeim í endann!“ Þegar við sjáum óréttlæti .. tökum það upp á myndband og skellum því á samfélagsmiðla eða heyrum í fjölmiðlum. Skrifum pistla á Fésið! Með vitneskju um sannleikann munum við sjá hvernig frelsið hellist yfir okkur .. kynslóðirnar munu minnast þessa tíma með miklu þakklæti líkt og ég geri nú fyrir þá kynslóð sem ruddi veginn. Sannleikurinn er grunnurinn .. alltaf ! Hvíl í friði þú mikla ljós vera .. ég tek ofan fyrir þér Sinéad .. takk! Með von og kærleika Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tónlist Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun Örsögur um Ísland á þjóðvegi 95 Sif Sigmarsdóttir Bakþankar Berir rassar í Tsjernóbíl Sif Sigmarsdóttir Skoðun Fyrir börnin í borginni Hildur Björnsdóttir Skoðun Um vanda stúlkna í skólum Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ofbeldi eyðileggur góða skemmtun Guðfinnur Sigurvinsson Skoðun Hvernig er að eldast sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður? Magnús Smári Smárason Skoðun „Betri vinnutími“ Bjarni Jónsson Skoðun Bréf til Kára Aríel Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Sjá meira
Þessi pistill er tileinkaður minningu Sinéad O´Connor og hugrekki hennar að segja sannleikann. Öll sjáum við árangur í mismunandi ljósi. Það sem þú kallar velgengni gæti litið allt öðruvísi út fyrir mig. Oftar en ekki minnist fólk á að það sem virkar fyrir mig sé ekki endilega það sem muni hjálpa öllum. Hér erum við komin á stað þar sem nauðsynlegt er að skilgreina skilning þessa viðfangsefnis. Það er eins og góður maður minnti oftar en ekki á þar sem hann hélt fyrirlestra fyrir fólk með vímuefnavanda að : „Við getum átt okkar eigin skoðanir en ekki okkar eigin sannleika.“ Þér gæti fundist peysan sem ég er í ekkert svo falleg en mér unaðsleg. Þrátt fyrir báðar skoðanir breytir það aldrei þeirri staðreynd að þetta er samt alltaf peysa!“ Mér þykir hjálplegt að hugsa um mótora , vélar , skipavélar , bílvélar. Í grunninn virka þær allar eins með stimpla og þörf fyrir smurningu . Munurinn er augljóslega hvað þær voru hannaðar til að knýja áfram. Það sama gildir um sammannlega þætti sem eru grunnur að byggja á til þess að geta tjáð persónu okkar sem er alltaf einstök og frábrugðin öllum öðrum á plánetunni. Mjög svo vitur kona sagði að til þess að eitthvað geti virkað í lífi mínu þyrfti ég að sjá til þess að grunnurinn (my foundation) væri í lagi. Ekkert vex nema í góðum jarðvegi og vel hirt. Vélarnar þurfa allar smurningu og eldsneyti sama hvert þær munu flytja okkur. Þetta er kjarni málsins! Áður en við getum hugsað um drauma okkar og komið þeim í verk og hvað annað sem okkur þyrstir fyrir líf okkar verðum við að eiga möguleika á því að eiga mat , húsnæði o.s.frv. Engin mannvera mun þrífast án þessa. Ef þessum þörfum er ekki mætt mun engin árangur hljótast á öðrum sviðum lífs okkar. Það sem Sinéad vissi var að kerfið sem við búum við í dag var hannað til þess að taka frá okkur grunninn. Skömm sektarkennd og ótti eru þau stjórntæki sem kirkjan og kerfið í heild sinni notaði til þess að bæla niður allt sem mannlegt var , sköpun og frjálsa hugsun. Í mínum huga er velgengni hugrekki til þess að mega og þora að segja sannleikann! Það er fólki eins og Sinéad að þakka að ég get sagt það sem segja þarf án þess að vera niðurlægður á opinberum vettvangi. Sinéad var svo hugrökk að hún fór upp á móti stofnun sem var búin , mjög svo kerfisbundið að niðurlægja og þagga niður í því afli sem kirkjan óttaðist mest. Hinu kvenlega. Kirkjan vissi nákvæmlega að konur myndu aldrei samþykkja þá vesöld sem þeir buðu mannkyni upp á. Ég hef verið svo forréttinda mikill að fá að kynnast Írlandi og menningu þess á þessu ári og hvað kaþólska kirkjan hefur aðhafst í gegnum árin. Sú saga mun koma hvaða siðferðislega heilbrigðu manneskju til að brotna saman. Það er brautryðjendum líkt og Sinéad að þakka að grýttur jarðvegur var ruddur svo við gætum sáð fræjum nýja samfélagsins. Uppskeran er sú að sannleikurinn fær loksins að lýta dagsins ljós. Mig langar nú .. þar sem eyru ykkar fyrir sannleikanum eru opin að minnast Sinéad sem hreinu hugrekki. Hvað er skilgreining hugrekkis fyrir mér? Að fórna lífi og geðheilsu til þess að ryðja grjótinu í burt sama hvað það kosta því vissan um að komandi kynslóðir munu hagnast á því er algjör. Þess vegna býð ég öllum nú að heiðra minningu Sinéad og segja sannleikann! Það er grunnur sem ég er að byggja á í dag og býð ykkur að treysta mér þegar ég segi og vitna í fallegt brasilískt lag sem ég held mikið upp á: „Raunin er að í upphafi er vegferðin frekar bitur á bragðið en sigurinn ber hunangskeim í endann!“ Þegar við sjáum óréttlæti .. tökum það upp á myndband og skellum því á samfélagsmiðla eða heyrum í fjölmiðlum. Skrifum pistla á Fésið! Með vitneskju um sannleikann munum við sjá hvernig frelsið hellist yfir okkur .. kynslóðirnar munu minnast þessa tíma með miklu þakklæti líkt og ég geri nú fyrir þá kynslóð sem ruddi veginn. Sannleikurinn er grunnurinn .. alltaf ! Hvíl í friði þú mikla ljós vera .. ég tek ofan fyrir þér Sinéad .. takk! Með von og kærleika
Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun