Jurgen Klopp hló þegar hann var spurður hvort Mbappé væri mögulega á leið til Liverpool á láni Siggeir Ævarsson skrifar 1. ágúst 2023 22:00 FC Liverpool - Training & Press Conference SINSHEIM, GERMANY - AUGUST 14: Head coach Jürgen Klopp of Liverpool speaks during a press conference prior the UEFA Champions League 2017/2018 Play-off-Runde round, 1st leg match between TSG 1899 Hoffenheim and FC Liverpool at Wirsol Rhein-Neckar-Arena on August 14, 2017 in Sinsheim, Germany. (Photo by TF-Images/TF-Images via Getty Images) Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skellti upp úr á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í hvort Kylian Mbappé væri á leið til félagsins á láni frá PSG. „Ég hlæ bara að þessu“ - sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir síðasta æfingaleik Liverpool í ferð liðsins um Asíu. „Hann er frábær leikmaður en fjárhagslega hentar þetta okkur alls ekki. Ég vil svo sem ekki skemma þessar sögusagnir á þessum tímapunkti, en ég veit ekki betur en það sé ekkert til í þessu. Kannski er einhver hjá klúbbnum að undirbúa eitthvað til að koma mér á óvart. Það hefur ekki gerst þessi átta ár sem ég hef verið hér og væri þá í fyrsta skipti!“ Liverpool vinnur nú hörðum höndum að því að landa Romeo Lavia frá Southampton en þær samningaviðræður ganga hægt þar sem Southampton hvika ekki frá 50 milljón punda verðmiðanum sem þeir hafa skellt á Lavia. Liðið hefur þegar tryggt sér tvo miðjumenn, þá Dominik Szoboszlai og Alexis Mac Allister en einnig misst frá sér þá Fabinho og Jordan Henderson og eru því enn í virkri leit að frekari styrkingu. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mbappé orðaður við Liverpool Slúðurdálkar enskra fjölmiðsla slá því upp að forráðamennn Liverpool hafi rætt við kollega sína frá franska félaginu Paris Saint-Germain um að fá Kylian Mbappé til liðs við sig á lánssamningi. 30. júlí 2023 10:10 Southampton grjótharðir á að Romeo Lavia sé 50 milljón punda virði | Höfnuðu tilboði Liverpool Hinn 19 ára Romeo Lavia, leikmaður Southampton, hefur vakið athygli margra stórliða undanfarið en hann hefur verið orðaður við m.a. Liverpool, Chelsea og Arsenal. Lavia er sagður hafa mestan áhuga á að ganga til liðs við Liverpool en Southampton verður ekki haggað með kaupverðið. 25. júlí 2023 19:30 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
„Ég hlæ bara að þessu“ - sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir síðasta æfingaleik Liverpool í ferð liðsins um Asíu. „Hann er frábær leikmaður en fjárhagslega hentar þetta okkur alls ekki. Ég vil svo sem ekki skemma þessar sögusagnir á þessum tímapunkti, en ég veit ekki betur en það sé ekkert til í þessu. Kannski er einhver hjá klúbbnum að undirbúa eitthvað til að koma mér á óvart. Það hefur ekki gerst þessi átta ár sem ég hef verið hér og væri þá í fyrsta skipti!“ Liverpool vinnur nú hörðum höndum að því að landa Romeo Lavia frá Southampton en þær samningaviðræður ganga hægt þar sem Southampton hvika ekki frá 50 milljón punda verðmiðanum sem þeir hafa skellt á Lavia. Liðið hefur þegar tryggt sér tvo miðjumenn, þá Dominik Szoboszlai og Alexis Mac Allister en einnig misst frá sér þá Fabinho og Jordan Henderson og eru því enn í virkri leit að frekari styrkingu.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mbappé orðaður við Liverpool Slúðurdálkar enskra fjölmiðsla slá því upp að forráðamennn Liverpool hafi rætt við kollega sína frá franska félaginu Paris Saint-Germain um að fá Kylian Mbappé til liðs við sig á lánssamningi. 30. júlí 2023 10:10 Southampton grjótharðir á að Romeo Lavia sé 50 milljón punda virði | Höfnuðu tilboði Liverpool Hinn 19 ára Romeo Lavia, leikmaður Southampton, hefur vakið athygli margra stórliða undanfarið en hann hefur verið orðaður við m.a. Liverpool, Chelsea og Arsenal. Lavia er sagður hafa mestan áhuga á að ganga til liðs við Liverpool en Southampton verður ekki haggað með kaupverðið. 25. júlí 2023 19:30 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
Mbappé orðaður við Liverpool Slúðurdálkar enskra fjölmiðsla slá því upp að forráðamennn Liverpool hafi rætt við kollega sína frá franska félaginu Paris Saint-Germain um að fá Kylian Mbappé til liðs við sig á lánssamningi. 30. júlí 2023 10:10
Southampton grjótharðir á að Romeo Lavia sé 50 milljón punda virði | Höfnuðu tilboði Liverpool Hinn 19 ára Romeo Lavia, leikmaður Southampton, hefur vakið athygli margra stórliða undanfarið en hann hefur verið orðaður við m.a. Liverpool, Chelsea og Arsenal. Lavia er sagður hafa mestan áhuga á að ganga til liðs við Liverpool en Southampton verður ekki haggað með kaupverðið. 25. júlí 2023 19:30