Samkeppnin mikil en rokkararnir tryggur hópur Eiður Þór Árnason og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 4. ágúst 2023 20:20 Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, lofar miklu stuði næstu daga. Vísir Stjórnendur veitingastaðarins Lemmy ráðast ekki á garðinn sem hann er lægstur og bjóða nú upp á sannkallaða rokkhátíð í miðbæ Reykjavíkur á sama tíma og íbúar höfuðborgarsvæðisins yfirgefa suðvesturhornið í stórum stíl. Nokkur fjöldi fólks hefur nú gert sig heimakominn á barnum við Austurstræti þar sem sextán hljómsveitir munu stíga á stokk á fjórum dögum. Flestar skilgreina sig sem rokkhljómsveitir en þó er allur gangur á því, að sögn rekstrarstjóra. Þau hafi ekki verið hrædd um að eiga í vandræðum með að laða að fólk um þessa annasömu helgi en vissulega sé nokkur samkeppni nú þegar Innipúkinn fer einnig fram í Reykjavík og fjöldi bæjarhátíða um allt land. Þau hafi einfaldlega vonað það besta. „Rokkarinn er svo ógeðslega loyal gestur þannig að maður veit alveg að við erum með tryggðan fastagestahóp og góða mætingu,“ sagði Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þetta er í annað sinn sem rokkhátíð fer fram á Lemmy við Austurstræti og segir Agnes að viðburðurinn sé svo sannarlega kominn til að vera. Á staðnum má nú sjá rokkara á öllum aldri, allt frá litlum börnum og upp í eldra fólk „Krakkarnir mega ekki drekka en þetta er fyrir alla,“ segir Agnes að lokum á meðan hljómsveitin Skoffín leikur listir sínar í tjaldinu rétt fyrir utan. Reykjavík Tónlist Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Nokkur fjöldi fólks hefur nú gert sig heimakominn á barnum við Austurstræti þar sem sextán hljómsveitir munu stíga á stokk á fjórum dögum. Flestar skilgreina sig sem rokkhljómsveitir en þó er allur gangur á því, að sögn rekstrarstjóra. Þau hafi ekki verið hrædd um að eiga í vandræðum með að laða að fólk um þessa annasömu helgi en vissulega sé nokkur samkeppni nú þegar Innipúkinn fer einnig fram í Reykjavík og fjöldi bæjarhátíða um allt land. Þau hafi einfaldlega vonað það besta. „Rokkarinn er svo ógeðslega loyal gestur þannig að maður veit alveg að við erum með tryggðan fastagestahóp og góða mætingu,“ sagði Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þetta er í annað sinn sem rokkhátíð fer fram á Lemmy við Austurstræti og segir Agnes að viðburðurinn sé svo sannarlega kominn til að vera. Á staðnum má nú sjá rokkara á öllum aldri, allt frá litlum börnum og upp í eldra fólk „Krakkarnir mega ekki drekka en þetta er fyrir alla,“ segir Agnes að lokum á meðan hljómsveitin Skoffín leikur listir sínar í tjaldinu rétt fyrir utan.
Reykjavík Tónlist Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira