Jake Paul sigraði enn einn MMA-kappann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. ágúst 2023 12:31 Paul þjarmar hér að Diaz líkt og hann gerði allan bardagann. vísir/getty Youtube-stjarnan Jake Paul mætti MMA-goðsögninni Nate Diaz í hnefaleikabardaga í nótt. Bardaginn var merkilega skemmtilegur. Diaz er orðinn 38 ára gamall og á 34 MMA-bardaga á ferilskrá sinni. Bardagar hans gegn Conor McGregor standa þar upp úr. Jake Paul er aftur á móti 26 ára gamall. Paul þjarmaði að Diaz strax í fyrstu lotu og var mun betri í nánast öllum lotunum. Hann sendi Diaz í strigann í fimmtu lotu en það er hægara sagt en gert að rota þann kappa. WHAT A ROUND FOR JAKE 😱Watch #PaulDiaz LIVE on DAZN PPV NOW ON https://t.co/Yb1DVnmSYA 🥊@jakepaul | @natediaz209 | @mostvpromotions | @realfightinc | @celsiusofficial | #CELSIUSLiveFit | #CELSIUSBrandPartner pic.twitter.com/SszfFhsNHX— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) August 6, 2023 Bardaginn fór alla tíu loturnar en Paul sigraði mjög sannfærandi á stigum hjá öllum dómurunum.Hann lýsti yfir vilja til þess að berjast næst við Diaz í MMA-bardaga. Diaz sagðist vera meira en klár í það. Paul hefur áður unnið MMA-kappana Ben Askren, Tyron Woodley og Anderson Silva í hnefaleikabardaga. Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Diaz er orðinn 38 ára gamall og á 34 MMA-bardaga á ferilskrá sinni. Bardagar hans gegn Conor McGregor standa þar upp úr. Jake Paul er aftur á móti 26 ára gamall. Paul þjarmaði að Diaz strax í fyrstu lotu og var mun betri í nánast öllum lotunum. Hann sendi Diaz í strigann í fimmtu lotu en það er hægara sagt en gert að rota þann kappa. WHAT A ROUND FOR JAKE 😱Watch #PaulDiaz LIVE on DAZN PPV NOW ON https://t.co/Yb1DVnmSYA 🥊@jakepaul | @natediaz209 | @mostvpromotions | @realfightinc | @celsiusofficial | #CELSIUSLiveFit | #CELSIUSBrandPartner pic.twitter.com/SszfFhsNHX— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) August 6, 2023 Bardaginn fór alla tíu loturnar en Paul sigraði mjög sannfærandi á stigum hjá öllum dómurunum.Hann lýsti yfir vilja til þess að berjast næst við Diaz í MMA-bardaga. Diaz sagðist vera meira en klár í það. Paul hefur áður unnið MMA-kappana Ben Askren, Tyron Woodley og Anderson Silva í hnefaleikabardaga.
Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum