„Hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2023 07:00 Ása María Reginsdóttir, Emil Hallfreðsson og börn þeirra tvö. Aðsend „Það hefði pottþétt endað sem eitthvað stórslys (e. disaster),“ sagði hinn 39 ára gamli Emil Hallfreðsson aðspurður hvernig atvinnumannaferill hans hefði þróast hefði hann verið einn og yfirgefinn á Ítalíu en ekki með fjölskyldu eins og raun bar vitni. Eins og Vísir greindi frá nýverið hefur knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan atvinnumannaferil. Hann hefur lengst af spilað á Ítalíu og kann vel við sig þar. Þó takkaskórnir séu á leið upp í hillu stefnir Emil á að vera áfram tengdur knattspyrnunni, þó á öðrum forsendum en áður. Emil fór yfir víðan völl í viðtali sínu við Stefán Árna Pálsson en þessi fyrrverandi landsliðsmaður þakkaði sérstaklega Ásu Maríu Reginsdóttur – eiginkonu sinni, árangur sinn í boltanum og öllu því jákvæða sem hefur gerst utan vallar á undanförnum árum. „Er ótrúlega þakklátur Ásu, konunni minni, sem hún hefur gefið mér síðustu 16 ár. Hún hefur verið með mér úti þessi ár og það er ómetanlegt. Ég hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp.“ „Höfum eignast tvö börn úti í Verona, erum búin að koma okkur vel fyrir og munum halda áfram að búa þar allavega eitthvað áfram. Stofnuðum fyrirtæki, Olivia, fyrir fimm árum. Það er búið að vera gott að vera með eitthvað smá plan eftir fótboltann. Það hefur stundum tekið hugann, að vera ekki bara að hugsa um fótbolta, fótbolta, fótbolta. Held það hafi hjálpað mjög mikið,“ sagði Emil einnig í viðtalinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Klippa: Viðtalið við Emil Hallfreðsson í heild sinni: Frá FH til Tottenham en endaði hamingjusamur á Ítalíu Fótbolti Ítalski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá nýverið hefur knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan atvinnumannaferil. Hann hefur lengst af spilað á Ítalíu og kann vel við sig þar. Þó takkaskórnir séu á leið upp í hillu stefnir Emil á að vera áfram tengdur knattspyrnunni, þó á öðrum forsendum en áður. Emil fór yfir víðan völl í viðtali sínu við Stefán Árna Pálsson en þessi fyrrverandi landsliðsmaður þakkaði sérstaklega Ásu Maríu Reginsdóttur – eiginkonu sinni, árangur sinn í boltanum og öllu því jákvæða sem hefur gerst utan vallar á undanförnum árum. „Er ótrúlega þakklátur Ásu, konunni minni, sem hún hefur gefið mér síðustu 16 ár. Hún hefur verið með mér úti þessi ár og það er ómetanlegt. Ég hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp.“ „Höfum eignast tvö börn úti í Verona, erum búin að koma okkur vel fyrir og munum halda áfram að búa þar allavega eitthvað áfram. Stofnuðum fyrirtæki, Olivia, fyrir fimm árum. Það er búið að vera gott að vera með eitthvað smá plan eftir fótboltann. Það hefur stundum tekið hugann, að vera ekki bara að hugsa um fótbolta, fótbolta, fótbolta. Held það hafi hjálpað mjög mikið,“ sagði Emil einnig í viðtalinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Klippa: Viðtalið við Emil Hallfreðsson í heild sinni: Frá FH til Tottenham en endaði hamingjusamur á Ítalíu
Fótbolti Ítalski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15. ágúst 2023 19:30