Fimmtán ár í dag síðan Ísland skrifaði söguna á ÓL í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 15:16 Ólafur Stefánsson og Guðmundur Guðmundsson með silfurverðlaunin. Vísir/Vilhelm Í dag, 24. ágúst, eru liðin fimmtán ár síðan að íslenska handboltalandsliðið vann til silfurverðlauna á ÓLympíuleikunum í Peking í Kína. Ísland varð um leið fámennasta þjóðin til að vinna til Ólympíuverðlauna í liðsíþrótt. Ísland tapaði úrslitaleiknum 23-28 á móti Frakklandi. Ísland komst í úrslitaleikinn með því að vinna 36-30 sigur á Spáni í undanúrslitunum en áður hafði liðið slegið Pólverja út í átta liða úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SU3rov2ilrI">watch on YouTube</a> Í riðlakeppninni endaði Ísland í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Suður-Kóreu og Danmörku. Íslensku strákarnir unnu Þjóðverja og Rússa í riðlinum en gerðu jafntefli við Dani og Egypta. Eina tapið kom á móti Suður-Kóreu. Snorri Steinn Guðjónsson varð næstmarkahæsti leikmaður mótsins með 48 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson sá þriðji markahæsti með 43 mörk. Þeir voru báðir valdir í lið mótsins ásamt Ólafi Stefánssyni. Íslenska landsliðið á verðlaunapallinum.Vísir/AFP Ólympíumeistarar Frakka átti einnig þrjá leikmenn í úrvalsliðinu en markvörðinn Thierry Omeyer, vinstri skyttuna Daniel Narcisse og línumanninn Bertrand Gille. Sjöundi maður liðsins var spænski hægri hornamaðurinn Albert Rocas. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði íslenska liðið og aðrir leikmenn voru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Logi Geirsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Guðjónsson, Ólafur Stefánsson, Sturla Ásgeirsson, Alexander Petersson, Hreiðar Guðmundsson, Sverre Andreas Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Ingimundur Ingimundarson. Landslið karla í handbolta Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
Ísland varð um leið fámennasta þjóðin til að vinna til Ólympíuverðlauna í liðsíþrótt. Ísland tapaði úrslitaleiknum 23-28 á móti Frakklandi. Ísland komst í úrslitaleikinn með því að vinna 36-30 sigur á Spáni í undanúrslitunum en áður hafði liðið slegið Pólverja út í átta liða úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SU3rov2ilrI">watch on YouTube</a> Í riðlakeppninni endaði Ísland í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Suður-Kóreu og Danmörku. Íslensku strákarnir unnu Þjóðverja og Rússa í riðlinum en gerðu jafntefli við Dani og Egypta. Eina tapið kom á móti Suður-Kóreu. Snorri Steinn Guðjónsson varð næstmarkahæsti leikmaður mótsins með 48 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson sá þriðji markahæsti með 43 mörk. Þeir voru báðir valdir í lið mótsins ásamt Ólafi Stefánssyni. Íslenska landsliðið á verðlaunapallinum.Vísir/AFP Ólympíumeistarar Frakka átti einnig þrjá leikmenn í úrvalsliðinu en markvörðinn Thierry Omeyer, vinstri skyttuna Daniel Narcisse og línumanninn Bertrand Gille. Sjöundi maður liðsins var spænski hægri hornamaðurinn Albert Rocas. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði íslenska liðið og aðrir leikmenn voru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Logi Geirsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Guðjónsson, Ólafur Stefánsson, Sturla Ásgeirsson, Alexander Petersson, Hreiðar Guðmundsson, Sverre Andreas Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Ingimundur Ingimundarson.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira