Einn leiðtoga Proud Boys fær sautján ára fangelsisdóm Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2023 06:40 Í réttarhöldunum baðst Biggs vægðar og sagðist sjá eftir gjörðum sínum. AP Dómstóll í Bandaríkjunum hefur dæmt einn leiðtoga bandaríska hægriöfgahópsins Proud Boys í sautján ára fangelsi fyrir hlut hans í árásinni á bandaríska þinghúsið í ársbyrjun 2021. Þetta er einn lengsti dómurinn sem fallið hefur vegna árásarinnar. Saksóknarar segja hinn 38 ára Joe Biggs hafa verið einn helsta hvatamann árásarinnar á þinghúsið þann 6. janúar 2021, en hann hafði áður verið sakfelldur fyrir að hafa hvatt til uppreisnar og fleiri brot í maí síðastliðinn. Biggs er fyrrverandi hermaður og hafði einnig starfað sem fréttaritari hjá InfoWars, sjónvarpsstöðvar samsærasmiðsins Alex Jones. Í réttarhöldunum baðst Biggs vægðar og sagðist sjá eftir gjörðum sínum. Dómari mat hæfilega refsingu sautján ára fangelsi, en saksóknarar höfðu farið fram á 33 ára dóm. Annar liðsmaður Proud Boys, Zachary Rehl, var í gær dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir hlut sinn í árásinni, eftir að hafa sömuleiðis verið sakfelldur fyrir að hvetja til uppreisnar. Rehl er leiðtogi deildar Proud Boys í Fíladelfíu og sást á myndböndum sprauta ertandi efni á lögreglumenn fyrir utan þinghúsið á meðan á árásinni stóð. Í frétt BBC segir að um 1.100 manns hafi verið handteknir í tengslum við árásina á bandaríska þinghúsið í janúar 2021. 630 manns hafa játað þátt sinn í árásinni og hafa 110 enn sem komið er verið sakfelldir. Stewart Rhodes, stofnandi öfgahópsins Oath Keepers, var í maí síðastliðnum dæmdur í átján ára fangelsi fyrir sinn hlut í árásinni. Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Tengdar fréttir Stofnandi Oath Keepers dæmdur í átján ára fangelsi Stewart Rhodes, stofnandi öfgasamtakanna Oath Keepers í Bandaríkjunum, var í gær dæmdur til átján ára fangelsisvistar vegna aðkomu hans að árásinni á þinghúsið í Bandaríkjunum þann 6. janúar 2021. Þetta er lengsti fangelsisdómur sem veittur hefur verið vegna árásarinnar. 26. maí 2023 10:27 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Fleiri fréttir Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Sjá meira
Saksóknarar segja hinn 38 ára Joe Biggs hafa verið einn helsta hvatamann árásarinnar á þinghúsið þann 6. janúar 2021, en hann hafði áður verið sakfelldur fyrir að hafa hvatt til uppreisnar og fleiri brot í maí síðastliðinn. Biggs er fyrrverandi hermaður og hafði einnig starfað sem fréttaritari hjá InfoWars, sjónvarpsstöðvar samsærasmiðsins Alex Jones. Í réttarhöldunum baðst Biggs vægðar og sagðist sjá eftir gjörðum sínum. Dómari mat hæfilega refsingu sautján ára fangelsi, en saksóknarar höfðu farið fram á 33 ára dóm. Annar liðsmaður Proud Boys, Zachary Rehl, var í gær dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir hlut sinn í árásinni, eftir að hafa sömuleiðis verið sakfelldur fyrir að hvetja til uppreisnar. Rehl er leiðtogi deildar Proud Boys í Fíladelfíu og sást á myndböndum sprauta ertandi efni á lögreglumenn fyrir utan þinghúsið á meðan á árásinni stóð. Í frétt BBC segir að um 1.100 manns hafi verið handteknir í tengslum við árásina á bandaríska þinghúsið í janúar 2021. 630 manns hafa játað þátt sinn í árásinni og hafa 110 enn sem komið er verið sakfelldir. Stewart Rhodes, stofnandi öfgahópsins Oath Keepers, var í maí síðastliðnum dæmdur í átján ára fangelsi fyrir sinn hlut í árásinni.
Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Tengdar fréttir Stofnandi Oath Keepers dæmdur í átján ára fangelsi Stewart Rhodes, stofnandi öfgasamtakanna Oath Keepers í Bandaríkjunum, var í gær dæmdur til átján ára fangelsisvistar vegna aðkomu hans að árásinni á þinghúsið í Bandaríkjunum þann 6. janúar 2021. Þetta er lengsti fangelsisdómur sem veittur hefur verið vegna árásarinnar. 26. maí 2023 10:27 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Fleiri fréttir Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Sjá meira
Stofnandi Oath Keepers dæmdur í átján ára fangelsi Stewart Rhodes, stofnandi öfgasamtakanna Oath Keepers í Bandaríkjunum, var í gær dæmdur til átján ára fangelsisvistar vegna aðkomu hans að árásinni á þinghúsið í Bandaríkjunum þann 6. janúar 2021. Þetta er lengsti fangelsisdómur sem veittur hefur verið vegna árásarinnar. 26. maí 2023 10:27