Telja skipafélögin hafa valdið stórfelldu tjóni með samráði Kjartan Kjartansson skrifar 1. september 2023 11:09 Flutningaskip Samskipa í höfn í Reykjavík. Auk samráðsins eru Samskip sökuð um að veita Samkeppniseftirlitinu rangar, villandi og ófullnægjandi upplýsingar. Vísir/Vilhelm Sterkar vísbendingar eru um að ólöglegt samráð skipafélaganna Samskipa og Eimskipa hafi valdið fyrirtækjum í innflutningi og útflutningi stórfelldu tjóni, að mati Félags atvinnurekenda. Félagið hefur hvatt félagsmenn sína til þess að kanna hvort þau fái tjón sitt bætt frá félögunum. Samkeppniseftirlitið sektaði Samskip um 4,2 milljarða króna fyrir ólöglegt samráð við Eimskip og alvarleg samkeppnislagabrot. Sektin er sú hæsta sem um getur. Fyrirtækin eru sögð hafa hækkað eða haldið uppi verði til viðskiptavina sinna með samráðinu. Í tilkynningu Félags atvinnurekenda er því haldið fram að samráðið kunni að hafa orðið til þess að innflutnings- og útflutningsfyrirtæi hafi þurft að greiða mun hærra verð fyrir flutninga en ef eðlileg samkeppni hefði ríkt á flutningamarkaði. Því hvetur það félagsmenn til að kanna stöðu sína gagnvart skipafélögunum. Margar ábendingar hafi borist félaginu um verðhækkanir á sjóflutningum, ógegnsæjar verðskrár stóru skipafélaganna og lítt rökstudd aukagjöld. Viðskiptavinum sé mismunað þannig að erlendir birgjar fái betri tilboð í sömu flutninga en íslenskir innflytjendur. Lögmaður viðskiptavina skipafélaganna hafi krafið Samkeppniseftirlitið um aðgang að göngum málsins gegn Samskipum, þar á meðal hvað varðar meinta skiptingu markaða eftir stærri viðskiptavinum, álagningu gjalda og aflsáttarkjör í flutningaþjónustu. Það sé fyrsta skrefið í að sækja bætur fyrir tjón viðskiptavinanna. Nokkur fyrirtæki kanni nú þegar stöðu sína og fleiri bætist líklega í hópinn á næstu dögum. Samkeppnismál Skipaflutningar Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Samkeppniseftirlitið sektaði Samskip um 4,2 milljarða króna fyrir ólöglegt samráð við Eimskip og alvarleg samkeppnislagabrot. Sektin er sú hæsta sem um getur. Fyrirtækin eru sögð hafa hækkað eða haldið uppi verði til viðskiptavina sinna með samráðinu. Í tilkynningu Félags atvinnurekenda er því haldið fram að samráðið kunni að hafa orðið til þess að innflutnings- og útflutningsfyrirtæi hafi þurft að greiða mun hærra verð fyrir flutninga en ef eðlileg samkeppni hefði ríkt á flutningamarkaði. Því hvetur það félagsmenn til að kanna stöðu sína gagnvart skipafélögunum. Margar ábendingar hafi borist félaginu um verðhækkanir á sjóflutningum, ógegnsæjar verðskrár stóru skipafélaganna og lítt rökstudd aukagjöld. Viðskiptavinum sé mismunað þannig að erlendir birgjar fái betri tilboð í sömu flutninga en íslenskir innflytjendur. Lögmaður viðskiptavina skipafélaganna hafi krafið Samkeppniseftirlitið um aðgang að göngum málsins gegn Samskipum, þar á meðal hvað varðar meinta skiptingu markaða eftir stærri viðskiptavinum, álagningu gjalda og aflsáttarkjör í flutningaþjónustu. Það sé fyrsta skrefið í að sækja bætur fyrir tjón viðskiptavinanna. Nokkur fyrirtæki kanni nú þegar stöðu sína og fleiri bætist líklega í hópinn á næstu dögum.
Samkeppnismál Skipaflutningar Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira