„Erum ekkert í þessu bara til að taka þátt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2023 19:45 Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, segir að sínir menn ætli sér ekki að vera túristar í Sambandsdeildinni. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, segir að liðið sé ekki mætt í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu til þess eins að taka þátt. Liðið ætli sér að sýna góða frammistöðu og með því komi oft góð niðurstaða. Breiðablik dróst í B-riðil Sambandsdeildarinnar þar sem liðið mun mæta Gent frá Belgíu, Maccabi Tel Aviv frá Ísrael og Zorya Luhansk frá Úkraínu. „Mér líst bara mjög vel á þetta. Þetta eru þrjú gríðarlega öflug lið og lið sem verður gaman að mæla sig við,“ sagði Óskar eftir dráttinn. „Við vitum að Gent og Maccabi Tel Aviv eru gríðarlega öflug lið, en ég átta mig ekki alveg á styrkleika úkraínska liðsins. En ég geri ráð fyrir að þeir séu öflugir. Þeir eru kannski á skrýtnum stað að spila heimaleikina í Póllandi og svona rót á þeim en það getur vel verið að við verðum í sömu stöðu þegar kemur að heimaleikjunum.“ Klippa: Óskar hrafn eftir Sambandsdeildardráttinn Þá segir Óskar að Blikar séu ekki mættir til þess eins að taka þátt. „Við verðum að passa okkur á því að mæta ekki til leiks eins og einhverjir túristar,“ sagði Óskar. „Við erum ekki að koma til að reyna að sækja einhverja stemningu eða upplifun. Við erum komnir þarna til að spila fótbolta. Við verðum að passa okkur á því.“ „Við erum ekkert í þessu bara til að taka þátt. Við viljum reyna að gera eins vel og við getum og ná í úrslit og ná góðum frammistöðum. Oft er það þannig að með góðri frammistöðu kemur góð niðurstaða og það er það sem við stefnum að.“ Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Breiðablik dróst í B-riðil Sambandsdeildarinnar þar sem liðið mun mæta Gent frá Belgíu, Maccabi Tel Aviv frá Ísrael og Zorya Luhansk frá Úkraínu. „Mér líst bara mjög vel á þetta. Þetta eru þrjú gríðarlega öflug lið og lið sem verður gaman að mæla sig við,“ sagði Óskar eftir dráttinn. „Við vitum að Gent og Maccabi Tel Aviv eru gríðarlega öflug lið, en ég átta mig ekki alveg á styrkleika úkraínska liðsins. En ég geri ráð fyrir að þeir séu öflugir. Þeir eru kannski á skrýtnum stað að spila heimaleikina í Póllandi og svona rót á þeim en það getur vel verið að við verðum í sömu stöðu þegar kemur að heimaleikjunum.“ Klippa: Óskar hrafn eftir Sambandsdeildardráttinn Þá segir Óskar að Blikar séu ekki mættir til þess eins að taka þátt. „Við verðum að passa okkur á því að mæta ekki til leiks eins og einhverjir túristar,“ sagði Óskar. „Við erum ekki að koma til að reyna að sækja einhverja stemningu eða upplifun. Við erum komnir þarna til að spila fótbolta. Við verðum að passa okkur á því.“ „Við erum ekkert í þessu bara til að taka þátt. Við viljum reyna að gera eins vel og við getum og ná í úrslit og ná góðum frammistöðum. Oft er það þannig að með góðri frammistöðu kemur góð niðurstaða og það er það sem við stefnum að.“ Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira