Selja gras á 60 þúsund kall Valur Páll Eiríksson skrifar 10. september 2023 09:00 Leikmenn Barcelona munu ekki leika á Nývangi næstu 12 mánuðina hið minnsta. Getty Aðdáendur Barcelona á Spáni geta nú eignast grasblett af Nývangi, heimavelli liðsins, sem verið er að gera upp. Grasbletturinn er til sölu við vinnusvæðið sem umlykur leikvanginn sögufræga. Allt gras hefur verið rifið upp á Nývangi eftir að framkvæmdir hófust á vellinum í sumar. Margt á vellinum var komið vel til ára sinna og er margra ára vinna fram undan við að gera hann upp. Stefnt er að því að hinn nýi Nývangur verði klár árið 2026. Barcelona leikur á Ólympíuleikvanginum í Barcelona á þessari leiktíð en stefna að því að spila aftur á hálfkláruðum Nývangi á næstu leiktíð en þá mun aðeins um helmingur sæta vera nothæfur. Spotify Camp Nou construction works epa10691020 General view of construction works at Spotify Camp Nou stadium after the approval of the license for the first phase of the remodeling works of the stadium of FC Barcelona, Spain, 14 June 2023. This permit includes tasks related to earthworks, retaining walls and perimeter screens and foundations for the construction of the basin that is developed on the floors below ground for the subsequent execution of the main work. EPA-EFE/Marta Perez Margir fræknir sigrar hafa unnist á vellinum síðustu ár og geta stuðningsmenn félagsins nú keypt hluta grasblettarins. Hann hefur verið bútaður niður, settur í ramma sem er í mynd vallarins og seldu gegn misháu verði. Sölustandar hafa verið settir upp við vinnusvæðið í kringum völlinn en þar er hægt að kaupa lítinn grasblett á allt frá 50 evrum upp í 400 evrur, sem jafngildir tæplega 60 þúsund krónum. Líkt og sjá má hér eru grasblettirnir í vefbúð félagsins uppseldir. Innrammaðir grasblettirnir sem eru til sölu. Þeir eru misdýrir.Skjáskot Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Allt gras hefur verið rifið upp á Nývangi eftir að framkvæmdir hófust á vellinum í sumar. Margt á vellinum var komið vel til ára sinna og er margra ára vinna fram undan við að gera hann upp. Stefnt er að því að hinn nýi Nývangur verði klár árið 2026. Barcelona leikur á Ólympíuleikvanginum í Barcelona á þessari leiktíð en stefna að því að spila aftur á hálfkláruðum Nývangi á næstu leiktíð en þá mun aðeins um helmingur sæta vera nothæfur. Spotify Camp Nou construction works epa10691020 General view of construction works at Spotify Camp Nou stadium after the approval of the license for the first phase of the remodeling works of the stadium of FC Barcelona, Spain, 14 June 2023. This permit includes tasks related to earthworks, retaining walls and perimeter screens and foundations for the construction of the basin that is developed on the floors below ground for the subsequent execution of the main work. EPA-EFE/Marta Perez Margir fræknir sigrar hafa unnist á vellinum síðustu ár og geta stuðningsmenn félagsins nú keypt hluta grasblettarins. Hann hefur verið bútaður niður, settur í ramma sem er í mynd vallarins og seldu gegn misháu verði. Sölustandar hafa verið settir upp við vinnusvæðið í kringum völlinn en þar er hægt að kaupa lítinn grasblett á allt frá 50 evrum upp í 400 evrur, sem jafngildir tæplega 60 þúsund krónum. Líkt og sjá má hér eru grasblettirnir í vefbúð félagsins uppseldir. Innrammaðir grasblettirnir sem eru til sölu. Þeir eru misdýrir.Skjáskot
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira