Skora á konur að stíga fram Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2023 14:16 Russell Brand er sakaður um kynferðisbrot á sjö ára tímabili. Chris Pizzello/Invision/AP, File) Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa skorað á konur að stíga fram ef þær þurfi vegna mögulegrar óviðeigandi hegðunar breska grínistans Russell Brand á meðan hann tók þátt í góðgerðarviðburðum samtakanna frá 2006 til 2012. BBC barst kvartanir vegna grínistans á þessum árum en brást ekki við. Frá þessu er greint á vef Guardian en eins og frma hefur komið hafa fjórar konur stigið fram í umfjöllun The Times og sakað grínistann um kynferðisofbeldi. Brotin eru sögð hafa átt sér stað á sjö ára tímabili, frá 2006 til 2013 þegar grínistinn starfaði í útvarpi, sjónvarpi og lék í kvikmyndum. Grínistinn sjálfur hefur staðfastlega neitað því að ásakanirnar séu á rökum reistar. Í tilkynningu segja forsvarsmenn Amnesty International að fréttir af meintri hegðun leikarans komi þeim í opna skjöldu. Segja þeir að grínistinn hafi ekki starfað fyrir samtökin um árabil. Brand kom reglulega fram á viðburðum samtakanna á þeim árum sem frægðarsól hans reis hæst. Grínistinn er nú í uppistandsferð um Bretland og hefur ekki hætt við neinar sýningar vegna málsins og kom hann fram í London í gær. BBC hafi ekki brugðist við James Cleverley, utanríkisráðherra Bretlands, er meðal stjórnmálamanna í Bretlandi sem hefur tjáð sig um mál grínistann. Hann segir skemmtanaiðnaðinn þurfa að svara spurningum vegna málsins. Þá kemur fram í umfjöllun The Sunday Times að breska ríkisútvarpinu hafi borist ábendingar um hátterni grínistans árin sem hann starfaði þar. Grínistinn hætti störfum fyrir útvarpið árið 2008. Í tilkynningu frá BBC ber ríkisútvarpið fyrir sig að grínistanum hafi verið vikið úr störfum árið 2008. Síðan þá hafi verið unnið í verkferlum ríkisútvarpsins, með tilliti til kvartana vegna starfsfólks. Mál Russell Brand Bretland Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Guardian en eins og frma hefur komið hafa fjórar konur stigið fram í umfjöllun The Times og sakað grínistann um kynferðisofbeldi. Brotin eru sögð hafa átt sér stað á sjö ára tímabili, frá 2006 til 2013 þegar grínistinn starfaði í útvarpi, sjónvarpi og lék í kvikmyndum. Grínistinn sjálfur hefur staðfastlega neitað því að ásakanirnar séu á rökum reistar. Í tilkynningu segja forsvarsmenn Amnesty International að fréttir af meintri hegðun leikarans komi þeim í opna skjöldu. Segja þeir að grínistinn hafi ekki starfað fyrir samtökin um árabil. Brand kom reglulega fram á viðburðum samtakanna á þeim árum sem frægðarsól hans reis hæst. Grínistinn er nú í uppistandsferð um Bretland og hefur ekki hætt við neinar sýningar vegna málsins og kom hann fram í London í gær. BBC hafi ekki brugðist við James Cleverley, utanríkisráðherra Bretlands, er meðal stjórnmálamanna í Bretlandi sem hefur tjáð sig um mál grínistann. Hann segir skemmtanaiðnaðinn þurfa að svara spurningum vegna málsins. Þá kemur fram í umfjöllun The Sunday Times að breska ríkisútvarpinu hafi borist ábendingar um hátterni grínistans árin sem hann starfaði þar. Grínistinn hætti störfum fyrir útvarpið árið 2008. Í tilkynningu frá BBC ber ríkisútvarpið fyrir sig að grínistanum hafi verið vikið úr störfum árið 2008. Síðan þá hafi verið unnið í verkferlum ríkisútvarpsins, með tilliti til kvartana vegna starfsfólks.
Mál Russell Brand Bretland Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira