Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum: Brighton tapar á heimavelli gegn AEK Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2023 21:15 AEK sótti þrjú stig gegn Brighton Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Í Sambandsdeildinni tapað KÍ Klaksvík fyrsta leik sínum gegn Slovan Bratislava, Club Brugge og Besiktas gerðu 1-1 jafntefli, Blikar töpuðu fyrir Maccabi og Dinamo Zagreb unnu 5-1 stórstigur gegn Astana. Brighton spilaði á heimavelli gegn AEK í Evrópudeldinni. Heimamenn voru 2-1 undir í hálfleik, Joao Pedro jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu áður en Ezequiel Ponce skoraði þriðja mark gestanna og gerði útaf við leikinn. West Ham setti í annan gír í seinni hálfleik og vann 3-1 sigur á heimavelli gegn TSC. Mohamed Kudus skoraði sitt fyrsta mark fyrir West Ham í leiknum. Olympiacos töpuðu svo á heimavelli gegn Freiburg, Rangers unnu svo Real Betis 1-0 á meðan Ajax og Marseille gerðu 3-3 jafntefli sín á milli. Stöðuna í riðlunum eftir leiki dagsins í Evrópu- og Sambandsdeildinni má sjá hér. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Maccabi Tel Aviv - Breiðablik | Blikar skrá sig á spjöld knattspyrnusögunnar í Ísrael Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. 21. september 2023 19:03 Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Florian Flecker kom heimamönnum yfir með glæsilegu marki á 14. mínútu. 21. september 2023 16:16 Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. 21. september 2023 18:50 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Í Sambandsdeildinni tapað KÍ Klaksvík fyrsta leik sínum gegn Slovan Bratislava, Club Brugge og Besiktas gerðu 1-1 jafntefli, Blikar töpuðu fyrir Maccabi og Dinamo Zagreb unnu 5-1 stórstigur gegn Astana. Brighton spilaði á heimavelli gegn AEK í Evrópudeldinni. Heimamenn voru 2-1 undir í hálfleik, Joao Pedro jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu áður en Ezequiel Ponce skoraði þriðja mark gestanna og gerði útaf við leikinn. West Ham setti í annan gír í seinni hálfleik og vann 3-1 sigur á heimavelli gegn TSC. Mohamed Kudus skoraði sitt fyrsta mark fyrir West Ham í leiknum. Olympiacos töpuðu svo á heimavelli gegn Freiburg, Rangers unnu svo Real Betis 1-0 á meðan Ajax og Marseille gerðu 3-3 jafntefli sín á milli. Stöðuna í riðlunum eftir leiki dagsins í Evrópu- og Sambandsdeildinni má sjá hér.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Maccabi Tel Aviv - Breiðablik | Blikar skrá sig á spjöld knattspyrnusögunnar í Ísrael Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. 21. september 2023 19:03 Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Florian Flecker kom heimamönnum yfir með glæsilegu marki á 14. mínútu. 21. september 2023 16:16 Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. 21. september 2023 18:50 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Í beinni: Maccabi Tel Aviv - Breiðablik | Blikar skrá sig á spjöld knattspyrnusögunnar í Ísrael Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00
Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. 21. september 2023 19:03
Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Florian Flecker kom heimamönnum yfir með glæsilegu marki á 14. mínútu. 21. september 2023 16:16
Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. 21. september 2023 18:50