NFL-aðdáendur orðnir þreyttir á endalausum myndum af Taylor Swift Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2023 15:01 Taylor Swift skemmti sér vel á leik New York Jets og Kansas City Chiefs á MetLife leikvanginum. getty/Elsa Samband nýjasta ofurparsins í skemmtanabransanum hefur vakið mikla athygli. Ekki eru þó allir sáttir með hversu mikil athyglin á því er. Svo virðist sem NFL-leikmaðurinn Travis Kelce hafi nælt í eina vinsælustu tónlistarkonu heims, sjálfa Taylor Swift. Hún var í einkastúku Kelce-fjölskyldunnar á leik Kansas City Chiefs og Chicago Bears um þarsíðustu helgi og var aftur mætt þegar Chiefs mætti New York Jets í gær. Í beinni útsendingu NBC frá leiknum var myndavélinni margoft beint upp í stúku að Swift og vinum hennar. Þar á meðal voru góðvinir Swifts, leikarahjónin Blake Lively og Ryan Reynolds. Einhverjum hörðum NFL-aðdáendum fannst nóg um hversu oft myndavélinni var beint upp í stúku, sérstaklega þegar sýnt var frá Swift eftir að Höfðingjarnir skoruðu sitt fyrsta snertimark í leiknum. Létu þeir óánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum. Chiefs sigraði Jets, 23-20, og hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu. NFL Ástin og lífið Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Svo virðist sem NFL-leikmaðurinn Travis Kelce hafi nælt í eina vinsælustu tónlistarkonu heims, sjálfa Taylor Swift. Hún var í einkastúku Kelce-fjölskyldunnar á leik Kansas City Chiefs og Chicago Bears um þarsíðustu helgi og var aftur mætt þegar Chiefs mætti New York Jets í gær. Í beinni útsendingu NBC frá leiknum var myndavélinni margoft beint upp í stúku að Swift og vinum hennar. Þar á meðal voru góðvinir Swifts, leikarahjónin Blake Lively og Ryan Reynolds. Einhverjum hörðum NFL-aðdáendum fannst nóg um hversu oft myndavélinni var beint upp í stúku, sérstaklega þegar sýnt var frá Swift eftir að Höfðingjarnir skoruðu sitt fyrsta snertimark í leiknum. Létu þeir óánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum. Chiefs sigraði Jets, 23-20, og hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu.
NFL Ástin og lífið Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira