Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að Hafbjörg hafi lagt úr höfn um eitt leitið.
„Þegar Hafbjörgin var komin að skipinu var farið í að koma taug á milli og klukkans þrjú í nótt lagði Hafbjörg af stað til lands með skipið í togi.
Ferðin hefur gengið nokkuð vel og eru skipin nú komin inn á Norðfjörð og eiga stutt að bryggju í Neskaupstað,“ segir í tilkynningunni.