Ecclestone játaði sök í skattsvikamáli í dómssal í morgun Aron Guðmundsson skrifar 12. október 2023 11:30 Bernie Eccleston, fyrrum eigandi Formúlu 1, hefur játað sök í skattsvikamáli sem höfðað var gegn honum Vísir/Getty Bernie Ecclestone, fyrrum eigandi Formúlu 1 mótaraðarinnar, hefur játað sök í skattsvika máli sem höfðað var gegn honum eftir að upp komst að hann hefði haldið 400 milljónum punda leyndum fyrir breskum stjórnvöldum í sjóði í Singapúr. Það er Sky News sem greinir frá málavendingunum nú í morgun en hinn 93 ára gamli Eccleston hafði áður neitað sök í málinu og átti að mæta í dómssal í næsta mánuði. Hann mun þurfa að greiða um 652 milljónir punda vegna skattsvikanna. Eccleston mætti hins vegar nokkuð óvænt fyrir dómara núna í morgun, ásamt eiginkonu sinni, þar sem að hann játaði sök í málinu. Saksóknarar segja Ecclestone hafa komið með villandi og beinlíns rangar staðhæfingar er hann var yfirheyrður af þar til bærum rannsóknaraðilum málsins á fundi þeirra í júlí árið 2015. Þar greindi Ecclestone aðeins frá einum sjóði í hans eigi þar sem að hann geymdi fjármunum sem ætlaðir voru dætrum hans. Aðspurður hvort hann ætti fjármuni í öðrum sjóðum svaraði Ecclestone þeirri spurningu neitandi þrátt fyrir þær 400 milljónir punda sem hann átti í sjóði í Singapúr. Singapúr Bretland Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Það er Sky News sem greinir frá málavendingunum nú í morgun en hinn 93 ára gamli Eccleston hafði áður neitað sök í málinu og átti að mæta í dómssal í næsta mánuði. Hann mun þurfa að greiða um 652 milljónir punda vegna skattsvikanna. Eccleston mætti hins vegar nokkuð óvænt fyrir dómara núna í morgun, ásamt eiginkonu sinni, þar sem að hann játaði sök í málinu. Saksóknarar segja Ecclestone hafa komið með villandi og beinlíns rangar staðhæfingar er hann var yfirheyrður af þar til bærum rannsóknaraðilum málsins á fundi þeirra í júlí árið 2015. Þar greindi Ecclestone aðeins frá einum sjóði í hans eigi þar sem að hann geymdi fjármunum sem ætlaðir voru dætrum hans. Aðspurður hvort hann ætti fjármuni í öðrum sjóðum svaraði Ecclestone þeirri spurningu neitandi þrátt fyrir þær 400 milljónir punda sem hann átti í sjóði í Singapúr.
Singapúr Bretland Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira