Ómar Ingi, Haukur Þrastar og Einar Þorsteinn allir í fyrsta hóp Snorra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2023 13:02 Haukur Þrastarson er kominn aftur til baka inn í íslenska landsliðið eftir erfið meiðsli. Getty Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag sinn fyrsta A-landsliðshópinn síðan að hann tók við þjálfun karlalandsliðsins í handbolta af Guðmundi Guðmundssyni. Íslenska landsliðið spilar tvo vináttuleiki hér á landi gegn Færeyingum en þeir fara fram 3. og 4. nóvember næstkomandi. Í vikunni á undan verður landsliðshópurinn hér á landi við æfingar sem eru þá jafnframt fyrstu landsliðsæfingar Snorra Steins sem landsliðsþjálfara. Snorri Steinn valdi 21 leikmann í hópinn sinn að þessu sinni. Ómar Ingi Magnússon og Haukur Þrastarson eru báðir komnir aftur inn í landsliðið eftir meiðsli sem eru gleðifréttir enda tveir frábærir leikmenn. Snorri tekur líka inn tvo fyrrum lærisveina sína úr Val eða þá Einar Þorstein Ólafsson og Magnús Óla Magnússon. Einar er nú að spila fyrir Guðmund Guðmundsson í Danmörku. Einar Þorsteinn er eini nýliðinn í hópnum en hann hefur verið valinn áður í æfingahóp þótt hann hafi ekki spilað fyrir landsliðið ennþá. Þorsteinn Leó Gunnarsson og Stiven Tobar Valencia halda báðir sæti sínu í landsliðinu frá því í vor þegar þeir léku sína tvo fyrstu A-landsleiki. Þrjá leikmenn vantar úr HM-hópnum í janúar. Gísli Þorgeir Kristjánsson er meiddur og þeir Ólafur Guðmundsson og Hákon Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1) Daði Styrmisson eru ekki í hópnum. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Íslenska landsliðið spilar tvo vináttuleiki hér á landi gegn Færeyingum en þeir fara fram 3. og 4. nóvember næstkomandi. Í vikunni á undan verður landsliðshópurinn hér á landi við æfingar sem eru þá jafnframt fyrstu landsliðsæfingar Snorra Steins sem landsliðsþjálfara. Snorri Steinn valdi 21 leikmann í hópinn sinn að þessu sinni. Ómar Ingi Magnússon og Haukur Þrastarson eru báðir komnir aftur inn í landsliðið eftir meiðsli sem eru gleðifréttir enda tveir frábærir leikmenn. Snorri tekur líka inn tvo fyrrum lærisveina sína úr Val eða þá Einar Þorstein Ólafsson og Magnús Óla Magnússon. Einar er nú að spila fyrir Guðmund Guðmundsson í Danmörku. Einar Þorsteinn er eini nýliðinn í hópnum en hann hefur verið valinn áður í æfingahóp þótt hann hafi ekki spilað fyrir landsliðið ennþá. Þorsteinn Leó Gunnarsson og Stiven Tobar Valencia halda báðir sæti sínu í landsliðinu frá því í vor þegar þeir léku sína tvo fyrstu A-landsleiki. Þrjá leikmenn vantar úr HM-hópnum í janúar. Gísli Þorgeir Kristjánsson er meiddur og þeir Ólafur Guðmundsson og Hákon Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1) Daði Styrmisson eru ekki í hópnum.
Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira