„Þurftum á öllu okkar að halda til að vinna hér í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. október 2023 21:28 Ægir Þór Steinarsson skoraði 40 stig fyrir Stjörnuna í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Ægir Þór Steinarsson átti sannkallaðan stórleik er Stjarnan vann tíu stiga sigur gegn Hamri í Hveragerði í Subway-deild karla í kvöld, 80-90. Ægir gerði sér lítið fyrir og skoraði 40 stig fyrir Stjörnuna og átti stóran þátt í því að liðið vann torsóttan sigur gegn nýliðum Hamars. „Við vissum það þegar við komum inn í þennan leik að þetta yrði mjög erfitt. Það er erfitt að koma hingað, þeir eru með frábæra umgjörð og góða stemningu í húsinu. Þetta var skemmtileg upplifun að koma hingað og þeir eru að standa sig vel. Við þurftum á öllu okkar að halda til að vinna hér í kvöld,“ sagði Ægir í viðtali eftir leikinn. Eins og áður segir skoraði Ægir 40 stig fyrir Stjörnuna í kvöld, en hann segir þó mikilvægast að liðið hafi unnið. „Ég er mest sáttur með, og það er skrýtið að segja það eftir svona frammistöðu, að hvað það er mikill léttir að ná í sigur. Það er það sem okkur langaði mest í og það er kærkomið.“ Stjörnumenn voru lengi í gang í leik kvöldsins og lentu 16 stigum undir strax í fyrsta leikhluta. Ægir segir þó að hann hafi gert ráð fyrir því að leikurinn í kvöld yrði brekka. „Við vissum það þegar við komum inn í leikinn að þetta yrði kannski smá basl og erfitt. Við vorum að finna góð „look“ og það er eitthvað sem maður þarf að sannfæra sjálfan sig um til að ná í góð færi. Við þurfum kannski bara að einbeita okkur aðeins meira að varnarleiknum og halda haus.“ Þá ítrekaði Ægir að það væri mikill léttir að ná í sigurinn í kvöld, enda var þetta fyrsti sigur Stjörnunnar á tímabilinu. „Sjálfstraust getur breyst á einni kvöldstund. Maður veit það að með sigri geta hlutir breyst ansi hratt,“ sagði Ægir að lokum. Subway-deild karla Stjarnan Hamar Tengdar fréttir Leik lokið: Hamar - Stjarnan 80-90 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Hamar í þriðju umferð Subway-deildar karla í kvöld, 80-90. 19. október 2023 18:31 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Enski boltinn Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Ægir gerði sér lítið fyrir og skoraði 40 stig fyrir Stjörnuna og átti stóran þátt í því að liðið vann torsóttan sigur gegn nýliðum Hamars. „Við vissum það þegar við komum inn í þennan leik að þetta yrði mjög erfitt. Það er erfitt að koma hingað, þeir eru með frábæra umgjörð og góða stemningu í húsinu. Þetta var skemmtileg upplifun að koma hingað og þeir eru að standa sig vel. Við þurftum á öllu okkar að halda til að vinna hér í kvöld,“ sagði Ægir í viðtali eftir leikinn. Eins og áður segir skoraði Ægir 40 stig fyrir Stjörnuna í kvöld, en hann segir þó mikilvægast að liðið hafi unnið. „Ég er mest sáttur með, og það er skrýtið að segja það eftir svona frammistöðu, að hvað það er mikill léttir að ná í sigur. Það er það sem okkur langaði mest í og það er kærkomið.“ Stjörnumenn voru lengi í gang í leik kvöldsins og lentu 16 stigum undir strax í fyrsta leikhluta. Ægir segir þó að hann hafi gert ráð fyrir því að leikurinn í kvöld yrði brekka. „Við vissum það þegar við komum inn í leikinn að þetta yrði kannski smá basl og erfitt. Við vorum að finna góð „look“ og það er eitthvað sem maður þarf að sannfæra sjálfan sig um til að ná í góð færi. Við þurfum kannski bara að einbeita okkur aðeins meira að varnarleiknum og halda haus.“ Þá ítrekaði Ægir að það væri mikill léttir að ná í sigurinn í kvöld, enda var þetta fyrsti sigur Stjörnunnar á tímabilinu. „Sjálfstraust getur breyst á einni kvöldstund. Maður veit það að með sigri geta hlutir breyst ansi hratt,“ sagði Ægir að lokum.
Subway-deild karla Stjarnan Hamar Tengdar fréttir Leik lokið: Hamar - Stjarnan 80-90 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Hamar í þriðju umferð Subway-deildar karla í kvöld, 80-90. 19. október 2023 18:31 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Enski boltinn Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Leik lokið: Hamar - Stjarnan 80-90 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Hamar í þriðju umferð Subway-deildar karla í kvöld, 80-90. 19. október 2023 18:31