Viking tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Siggeir Ævarsson skrifar 22. október 2023 19:15 Leikmenn Viking voru ekki svona kátir í leikslok í dag Twitter@vikingfotball Síðasti leikur dagsins í norsku úrvalsdeildinni var toppslagur Viking og Tromsö en liðið sátu í 2. og 4. sæti fyrir leikinn. Boðið var upp á markasúpu. Viking er í harði baráttu við Bodö/Glimt um meistaratitilinn en Evrópusæti er innan seilingar fyrir Tromsö. Liðið var fyrir leikinn þremur stigum á eftir Brann og hefði því jafnað þá að stigum með sigri. Allt leit út fyrir að sú yrði raunin en Tromsö komst í 0-2 með tveimur mörkum frá Vegard Erlien á þriggja mínutna kafla í upphafi síðar hálfleiks. Heimamenn minnkuðu muninn á 63. mínútu og jöfnuðu svo leikinn með mikilli þolinmæði á 79. mínútu. Fjörið var þó ekki búið því Viking komust yfir á 85. mínútu og virtust ætla að taka öll stigin en Tromsö menn jöfnuðu leikinn á ný á 89. mínútu og tryggðu sér að lokum sigur í uppbótartíma. Patrik Sigurður Gunnarsson hefur oft átt betri daga í marki Viking en hann varði aðeins eitt skot í leiknum, sem segir kannski eitthvað um takmarkaðan sóknarþunga gestanna en það verður að hrósa þeim fyrir góða nýtingu á færum. Fimm skot á markið og fjögur mörk. Eftir leikinn er Viking áfram í 2. sæti, sex stigum frá toppsætinu og aðeins einu stigi á undan Brann sem situr í þriðja sætinu, með jafnmörg stig og Tromsö sem naga þá í hælana í baráttunni um Evrópusæti. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Viking er í harði baráttu við Bodö/Glimt um meistaratitilinn en Evrópusæti er innan seilingar fyrir Tromsö. Liðið var fyrir leikinn þremur stigum á eftir Brann og hefði því jafnað þá að stigum með sigri. Allt leit út fyrir að sú yrði raunin en Tromsö komst í 0-2 með tveimur mörkum frá Vegard Erlien á þriggja mínutna kafla í upphafi síðar hálfleiks. Heimamenn minnkuðu muninn á 63. mínútu og jöfnuðu svo leikinn með mikilli þolinmæði á 79. mínútu. Fjörið var þó ekki búið því Viking komust yfir á 85. mínútu og virtust ætla að taka öll stigin en Tromsö menn jöfnuðu leikinn á ný á 89. mínútu og tryggðu sér að lokum sigur í uppbótartíma. Patrik Sigurður Gunnarsson hefur oft átt betri daga í marki Viking en hann varði aðeins eitt skot í leiknum, sem segir kannski eitthvað um takmarkaðan sóknarþunga gestanna en það verður að hrósa þeim fyrir góða nýtingu á færum. Fimm skot á markið og fjögur mörk. Eftir leikinn er Viking áfram í 2. sæti, sex stigum frá toppsætinu og aðeins einu stigi á undan Brann sem situr í þriðja sætinu, með jafnmörg stig og Tromsö sem naga þá í hælana í baráttunni um Evrópusæti.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira