KA, HK, Fjölnir og Fram áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 20:00 Rúnar Kárason var markahæstur í liði Fram. Vísir/Diego KA, HK, Fjölnir og Fram eru komin í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta. KA lagði Víking í framlengdum leik, lokatölur 33-32. Jóhann Geir Sævarsson var markahæstur í liði KA með 8 mörk. Bruno Bernat varði 17 skot í marki heimamanna. Hjá gestunum skoraði Jóhann Reynir Gunnlaugsson 14 skot og Daníel Andri Valtýsson varði 13 skot í markinu. HK vann Hvíta Riddarinn örugglega í Mosfellsbæ, lokatölur 16-35. Benedikt Þorsteinsson og Ísak Óli Eggertsson voru markahæstir hjá HK með fimm mörk hvor. Gestur Ólafur Ingvarsson og Óðinn Ingi Þórarinsson voru markahæstir hjá Hvíta Riddaranum með þrjú mörk hvor. Fjölnir vann eins marks sigur á Fjölni, 36-35. Björgvin Páll Rúnarsson var magnaður í liði Fjölnis en hann skoraði 15 mörk. Hjá Herði var Daniel Wale Adeleye markahæstur með 10 mörk. Fram vann sex marka sigur á Gróttu á Seltjarnarnesi, lokatölur 24-30. Rúnar Kárason skoraði sex mörk í liði Fram á meðan Ágúst Emil Grétarsson og Ágúst Ingi Óskarsson skoruðu sjö mörk hvor. Handbolti Powerade-bikarinn KA HK Fjölnir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
KA lagði Víking í framlengdum leik, lokatölur 33-32. Jóhann Geir Sævarsson var markahæstur í liði KA með 8 mörk. Bruno Bernat varði 17 skot í marki heimamanna. Hjá gestunum skoraði Jóhann Reynir Gunnlaugsson 14 skot og Daníel Andri Valtýsson varði 13 skot í markinu. HK vann Hvíta Riddarinn örugglega í Mosfellsbæ, lokatölur 16-35. Benedikt Þorsteinsson og Ísak Óli Eggertsson voru markahæstir hjá HK með fimm mörk hvor. Gestur Ólafur Ingvarsson og Óðinn Ingi Þórarinsson voru markahæstir hjá Hvíta Riddaranum með þrjú mörk hvor. Fjölnir vann eins marks sigur á Fjölni, 36-35. Björgvin Páll Rúnarsson var magnaður í liði Fjölnis en hann skoraði 15 mörk. Hjá Herði var Daniel Wale Adeleye markahæstur með 10 mörk. Fram vann sex marka sigur á Gróttu á Seltjarnarnesi, lokatölur 24-30. Rúnar Kárason skoraði sex mörk í liði Fram á meðan Ágúst Emil Grétarsson og Ágúst Ingi Óskarsson skoruðu sjö mörk hvor.
Handbolti Powerade-bikarinn KA HK Fjölnir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira