Rubiales dæmdur í þriggja ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 11:43 Luis Rubiales varð sér til skammar á úrslitaleik kvenna og má nú ekki koma nálægt fótbolta næstu þrjú árin. Getty/Alex Pantling Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá öllum afskiptum af fótbolta. Aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, dæmdi Rubiales í þetta 36 mánaða bann fyrir hegðun hans eftir úrslitaleik HM kvenna sem fór fram 20. ágúst síðastliðinn. The FIFA Disciplinary Committee has banned Luis Rubiales, the former president of the Spanish Football Association, from all football-related activities at national and international levels for three years https://t.co/BtyFhH5Fmt pic.twitter.com/wROu12rJPm— FIFA Media (@fifamedia) October 30, 2023 Rubiales kyssti þá Jenni Hermoso, leikmann spænska liðsins, í verðlaunaafhendingunni en hún gaf ekki samþykki fyrir kossinum. Rubiales ásakaði hana hins vegar um að ljúga því en þetta var ekki eina dæmið um vafasama hegðun hans þetta kvöld. Spænska ríkistjórnin, FIFA, Sameinuðu þjóðirnar og fjöldi leikmanna af báðum kynjum höfðu fordæmt framkomu hans og FIFA setti hann fyrst í tímabundið bann. Nú hefur lokadómurinn fallið. Rubiales neitaði að segja af sér sem leiddi til þess að Hermoso og fleiri leikmenn hótuðu að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Spænska landsliðið varð heimsmeistari en þetta leiðindamál með Rubiales stal þrumunni af þeim og hertók alla umfjöllun um mótið. Rubiales var tilkynnt um niðurstöðuna í dag en hann getur enn áfrýjað dómnum. BREAKING: Luis Rubiales has been banned from football for three years by FIFA. pic.twitter.com/7GQ9dD5hgU— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2023 Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spánn FIFA Tengdar fréttir Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30 Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt 15. september 2023 14:08 Hefja rannsókn á máli Rubiales sem er sakaður um kynferðislega áreitni Sett hefur verið á laggirnar rannsókn á fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins Luis Rubiales. 12. september 2023 07:01 Koss dauðans hjá Rubiales Luis Rubiales hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Þetta staðfesti hann í spjallþætti með Piers Morgan í kvöld. 10. september 2023 20:22 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira
Aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, dæmdi Rubiales í þetta 36 mánaða bann fyrir hegðun hans eftir úrslitaleik HM kvenna sem fór fram 20. ágúst síðastliðinn. The FIFA Disciplinary Committee has banned Luis Rubiales, the former president of the Spanish Football Association, from all football-related activities at national and international levels for three years https://t.co/BtyFhH5Fmt pic.twitter.com/wROu12rJPm— FIFA Media (@fifamedia) October 30, 2023 Rubiales kyssti þá Jenni Hermoso, leikmann spænska liðsins, í verðlaunaafhendingunni en hún gaf ekki samþykki fyrir kossinum. Rubiales ásakaði hana hins vegar um að ljúga því en þetta var ekki eina dæmið um vafasama hegðun hans þetta kvöld. Spænska ríkistjórnin, FIFA, Sameinuðu þjóðirnar og fjöldi leikmanna af báðum kynjum höfðu fordæmt framkomu hans og FIFA setti hann fyrst í tímabundið bann. Nú hefur lokadómurinn fallið. Rubiales neitaði að segja af sér sem leiddi til þess að Hermoso og fleiri leikmenn hótuðu að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Spænska landsliðið varð heimsmeistari en þetta leiðindamál með Rubiales stal þrumunni af þeim og hertók alla umfjöllun um mótið. Rubiales var tilkynnt um niðurstöðuna í dag en hann getur enn áfrýjað dómnum. BREAKING: Luis Rubiales has been banned from football for three years by FIFA. pic.twitter.com/7GQ9dD5hgU— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2023
Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spánn FIFA Tengdar fréttir Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30 Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt 15. september 2023 14:08 Hefja rannsókn á máli Rubiales sem er sakaður um kynferðislega áreitni Sett hefur verið á laggirnar rannsókn á fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins Luis Rubiales. 12. september 2023 07:01 Koss dauðans hjá Rubiales Luis Rubiales hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Þetta staðfesti hann í spjallþætti með Piers Morgan í kvöld. 10. september 2023 20:22 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira
Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00
Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30
Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt 15. september 2023 14:08
Hefja rannsókn á máli Rubiales sem er sakaður um kynferðislega áreitni Sett hefur verið á laggirnar rannsókn á fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins Luis Rubiales. 12. september 2023 07:01
Koss dauðans hjá Rubiales Luis Rubiales hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Þetta staðfesti hann í spjallþætti með Piers Morgan í kvöld. 10. september 2023 20:22