NM í víðavangshlaupum í ár fer fram við þvottalaugarnar í Laugardalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 16:30 Baldvin Þór Magnússon hefur setti fimm Íslandsmet á árinu. Getty/Srdjan Stevanovic Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram á Íslandi í ár og verður haldið í Laugardalnum á sunnudaginn kemur. Íslendingar eiga sextán fulltrúa á mótinu en meðal þeirra verða Kári Steinn Karlsson, Andrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon. Víðavangshlaupið fer fram við tjaldsvæðið og þvottalaugarnar í Laugardalnum í Reykjavík. Sterkir keppendur frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi mæta til leiks og etja kappi við okkar bestu hlaupara. Kári Steinn er fyrsti íslenski karlmaðurinn sem keppt hefur í maraþonhlaupi á Ólympíuleikum en hann tók þátt árið 2012 og hafnaði hann í 42. sæti af 100 keppendum. Andrea Kolbeinsdóttir setti tvö Íslandsmet á árinu. Í byrjun árs sló hún Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss og í sumar sló hún Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaupi á Evrópubikar í Póllandi. Baldvin Þór Magnússon bætti Íslandsmetið í 10 kílómetra götuhlaupi fyrir skemmstu og er það fimmta Íslandsmetið sem hann slær á árinu. Víðavangshlaup eru fyrst og fremst sveitakeppni og í öllum flokkum má senda sex hlaupara til keppni en þrír bestu innan sveitar telja til stiga. Keppt verður í sex kílómetra og níu kílómetra hlaupi. Í beinu framhaldi af Norðurlandameistaramótinu verður haldið almenningshlaup, sem opið er öllum, þar sem hlaupurum gefst tækifæri á að hlaupa sömu braut, við sömu aðstæður og NM í víðavangshlaupum. Engin verðlaun verða veitt en það verður tímataka. Hér er hægt að sjá mynd af hlaupaleiðinni.FRÍ View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Íslenska landsliðið á NM 2023: Karlar: Baldvin Þór Magnússon Búi Steinn Kárason Þorsteinn Roy Jóhannsson Snorri Björnsson Kári Steinn Karlsson Konur: Andrea Kolbeinsdóttir Anna Berglind Pálmadóttir Halldóra Huld Ingvarsdóttir Íris Anna Skúladóttir Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir Piltar: Bjarki Fannar Benediktsson Illugi Gunnarsson Hilmar Ingi Bernharðsson Stúlkur: Embla Margrét Hreimsdóttir Helga Lilja Maack Guðný Lára Bjarnadóttir Frjálsar íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Sjá meira
Íslendingar eiga sextán fulltrúa á mótinu en meðal þeirra verða Kári Steinn Karlsson, Andrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon. Víðavangshlaupið fer fram við tjaldsvæðið og þvottalaugarnar í Laugardalnum í Reykjavík. Sterkir keppendur frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi mæta til leiks og etja kappi við okkar bestu hlaupara. Kári Steinn er fyrsti íslenski karlmaðurinn sem keppt hefur í maraþonhlaupi á Ólympíuleikum en hann tók þátt árið 2012 og hafnaði hann í 42. sæti af 100 keppendum. Andrea Kolbeinsdóttir setti tvö Íslandsmet á árinu. Í byrjun árs sló hún Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss og í sumar sló hún Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaupi á Evrópubikar í Póllandi. Baldvin Þór Magnússon bætti Íslandsmetið í 10 kílómetra götuhlaupi fyrir skemmstu og er það fimmta Íslandsmetið sem hann slær á árinu. Víðavangshlaup eru fyrst og fremst sveitakeppni og í öllum flokkum má senda sex hlaupara til keppni en þrír bestu innan sveitar telja til stiga. Keppt verður í sex kílómetra og níu kílómetra hlaupi. Í beinu framhaldi af Norðurlandameistaramótinu verður haldið almenningshlaup, sem opið er öllum, þar sem hlaupurum gefst tækifæri á að hlaupa sömu braut, við sömu aðstæður og NM í víðavangshlaupum. Engin verðlaun verða veitt en það verður tímataka. Hér er hægt að sjá mynd af hlaupaleiðinni.FRÍ View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Íslenska landsliðið á NM 2023: Karlar: Baldvin Þór Magnússon Búi Steinn Kárason Þorsteinn Roy Jóhannsson Snorri Björnsson Kári Steinn Karlsson Konur: Andrea Kolbeinsdóttir Anna Berglind Pálmadóttir Halldóra Huld Ingvarsdóttir Íris Anna Skúladóttir Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir Piltar: Bjarki Fannar Benediktsson Illugi Gunnarsson Hilmar Ingi Bernharðsson Stúlkur: Embla Margrét Hreimsdóttir Helga Lilja Maack Guðný Lára Bjarnadóttir
Íslenska landsliðið á NM 2023: Karlar: Baldvin Þór Magnússon Búi Steinn Kárason Þorsteinn Roy Jóhannsson Snorri Björnsson Kári Steinn Karlsson Konur: Andrea Kolbeinsdóttir Anna Berglind Pálmadóttir Halldóra Huld Ingvarsdóttir Íris Anna Skúladóttir Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir Piltar: Bjarki Fannar Benediktsson Illugi Gunnarsson Hilmar Ingi Bernharðsson Stúlkur: Embla Margrét Hreimsdóttir Helga Lilja Maack Guðný Lára Bjarnadóttir
Frjálsar íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Sjá meira