„Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 11:30 Andri Rafn Yeoman og Viktor Karl Einarsson höfðu gaman af en kannski misgaman. Vísir Breiðablik mætir í kvöld belgíska liðinu Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og í tilefni af þeir fóru tveir leikmenn liðsins í lauflétta spurningakeppni um Sambandsdeildina. Leikur Breiðabliks og Gent hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er næstsíðasti heimaleikur Blika í keppninni. Andri Rafn Yeoman og Viktor Karl Einarsson reyndu fyrir sér í spurningakeppninni en spurt var út í allt mögulegt tengt keppninni, þeim sjálfum og mótherjunum í kvöld. Útkoman var mjög fróðleg. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um þessar spurningar sem strákarnir reyndu við. Hvaða tvö lið hafa unnið keppnina í tveggja ára sögu hennar? Hvor ykkar hefur leikið fleiri leiki fyrir Ísland? Hvaða Bliki er annar af þeim sem hefur átt flestar skottilraunir í Sambandsdeildinni? Hvaða Blikar hafa brotið oftast af sér í keppninni? Í einni spurningunni var spurt út í leik sem Andri Rafn Yeoman spilaði og skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark á Íslandsmeistaraári Blika fyrir þrettán árum. Andri vissi svarið og kom Viktor með því mjög á óvart. „Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur,“ sagði Andri léttur. Andri Rafn fór reyndar á kostum í keppninni og það er ljóst að menn koma ekki að tómum kofanum hjá honum þegar kemur að Sambandsdeildinni. Það má horfa á spurningakeppnina hér fyrir neðan. Klippa: Spurningakeppni Blika um Sambandsdeildina Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Sjá meira
Leikur Breiðabliks og Gent hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er næstsíðasti heimaleikur Blika í keppninni. Andri Rafn Yeoman og Viktor Karl Einarsson reyndu fyrir sér í spurningakeppninni en spurt var út í allt mögulegt tengt keppninni, þeim sjálfum og mótherjunum í kvöld. Útkoman var mjög fróðleg. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um þessar spurningar sem strákarnir reyndu við. Hvaða tvö lið hafa unnið keppnina í tveggja ára sögu hennar? Hvor ykkar hefur leikið fleiri leiki fyrir Ísland? Hvaða Bliki er annar af þeim sem hefur átt flestar skottilraunir í Sambandsdeildinni? Hvaða Blikar hafa brotið oftast af sér í keppninni? Í einni spurningunni var spurt út í leik sem Andri Rafn Yeoman spilaði og skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark á Íslandsmeistaraári Blika fyrir þrettán árum. Andri vissi svarið og kom Viktor með því mjög á óvart. „Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur,“ sagði Andri léttur. Andri Rafn fór reyndar á kostum í keppninni og það er ljóst að menn koma ekki að tómum kofanum hjá honum þegar kemur að Sambandsdeildinni. Það má horfa á spurningakeppnina hér fyrir neðan. Klippa: Spurningakeppni Blika um Sambandsdeildina
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Sjá meira